Morgunblaðið - 09.03.2016, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.03.2016, Qupperneq 3
H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 1 6 -0 7 4 4 Dagskrá Ávarp Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns SI Ávarp iðnaðarráðherra, Ragnheiðar Elínar Árnadóttur SAGAN Sagnfræðingarnir Guðni Th. Jóhannesson og Stefán Pálsson ræða saman um sögu iðnaðar og atvinnulífs á léttum nótum GRÆNU LAUSNIRNAR Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Norðlenska Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, fjármálastjóri Carbon Recycling International TÆKNIBYLTINGIN Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Business Manager Inside Sales, Marel Ólafur Andri Ragnarsson, Technical Visionary, Novomatic Lottery Solutions Soffía Theódóra Tryggvadóttir,framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar, Greenqloud FÓLKIÐ Gestur Pétursson, forstjóri Elkem Ísland Kristinn D. Grétarsson, forstjóri Orf líftækni Þóranna Jónsdóttir, deildarforseti viðskiptadeildar HR STÓRA MYNDIN Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar Ólöf Nordal, innanríkisráðherra Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI Allir velkomnir – skráning á si.is STÓRA MYNDIN IÐNÞING 2016 Öflugur iðnaður – gott líf Hilton Reykjavík Nordica 10. mars kl. 14.00–16.30 Hvað kennir sagan okkur? Hverjar eru helstu áskoranir sem við stöndum frammi fyrir og hvað bíður okkar í framtíðinni? Á Iðnþingi stefnum við saman fólki með ólíka sérfræðiþekkingu til að ræða meginstrauma í samfélagi og atvinnulífi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.