Morgunblaðið - 09.03.2016, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 2016
Gamalkunnugt deiluefni: Hvort á að segja „Hún er mikið stærri en hann“ eða „Hún er miklu stærri en
hann“? Eðlilegt að um sé deilt, því hvort tveggja er algengt. Þótt jafntefli þyki ekki skemmtileg verður að
segja eins og er: að hvort tveggja er jafngilt. Og sömuleiðis lítið stærri og litlu stærri.
Málið
9. mars 1950
Fyrstu tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar Íslands voru
haldnir í Austurbæjarbíói í
Reykjavík, undir stjórn Ró-
berts Abrahams Ottóssonar.
Í umsögn í Þjóðviljanum var
sagt að hljómsveitin hefði
„þegar náð ótrúlegri sam-
stillingu“. Telst þetta stofn-
dagur hljómsveitarinnar.
9. mars 1966
Hljómplötufyrirtækið EMI
gaf út tveggja laga plötu
með Hljómum, sem á er-
lendum markaði nefndust
Thor’s Hammer. „Hljómar
komnir á heimsmæli-
kvarða,“ sagði á baksíðu
Vísis.
9. mars 2004
Fjölveiðiskipið Baldvin Þor-
steinsson strandaði á Meðal-
landsfjöru í Vestur-Skafta-
fellssýslu. Þyrla frá Land-
helgisgæslunni bjargaði
sextán manna áhöfn skips-
ins. Það náðist á flot átta
dögum síðar. „Frækileg
björgun,“ sagði Morgun-
blaðið.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/RAX
Þetta gerðist…
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 vitur, 4 jarð-
ávöxturinn, 7 gengur, 8
seinna, 9 kvendýr, 11 ró,
13 fyrir skömmu, 14
brúkar, 15 eins, 17 kven-
fugl, 20 spor, 22 nes, 23
ís, 24 illa, 25 affermir.
Lóðrétt | 1 krummi, 2
landið, 3 ástfólgið, 4
fésínk, 5 taflmaðurinn,
6 líffærin, 10 bumba, 12
greinir, 13 púka, 15
viðurkennir, 16 snjói, 18
poka, 19 peningar, 20
lipra, 21 tóbak.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 spjátrung, 8 glápa, 9 fátíð, 10 los, 11 skafl, 13 afræð, 15 skens, 18 hlýri, 21
tía, 22 álitu, 23 rausa, 24 flatmagar.
Lóðrétt: 2 plága, 3 áfall, 4 refsa, 5 nótar, 6 uggs, 7 æðið, 12 fín, 14 fól, 15 skál, 16
Egill, 17 stutt, 18 harpa, 19 ýsuna, 20 iðan.
4 5 9 7 2 3 1 8 6
6 1 3 5 8 4 9 7 2
8 7 2 9 6 1 5 3 4
2 6 8 4 5 7 3 9 1
3 4 7 8 1 9 2 6 5
5 9 1 6 3 2 8 4 7
1 2 6 3 7 8 4 5 9
7 8 4 2 9 5 6 1 3
9 3 5 1 4 6 7 2 8
3 6 9 4 5 2 1 7 8
8 4 5 1 7 3 2 9 6
1 7 2 9 6 8 3 4 5
9 2 7 6 8 1 5 3 4
4 8 6 3 9 5 7 2 1
5 3 1 2 4 7 6 8 9
7 1 4 8 3 6 9 5 2
6 5 8 7 2 9 4 1 3
2 9 3 5 1 4 8 6 7
6 1 4 3 5 7 8 2 9
5 9 2 8 6 1 4 7 3
7 3 8 4 9 2 6 1 5
8 7 6 5 4 3 2 9 1
2 5 1 9 7 6 3 4 8
3 4 9 1 2 8 5 6 7
4 8 3 6 1 9 7 5 2
1 6 7 2 3 5 9 8 4
9 2 5 7 8 4 1 3 6
Lausn sudoku
5
6 5 9 7
2 4
6 1
3 4 7
3 4
2 5 9
7 6
3 5 1 4 7 2
3 6 7
9
2 8 1 3
4 8 9 7
1 7 9
1 8 3
7 9 4 3
1 4 6 7
6 1 8 2
5 7
3 5
4 2
7 6
3 4 1 6
1
1 7 2 5 8
7 8 4 3
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
H K A P P G L Í M A N Y Z J B N A N
Q F I A U H R E Y K J A V Í K U R E
H Y R T D M N A U M U R E X B O V Z
I U K J A F T A G A N G I N U M X K
P Ð G Y K N T U P T I G X I Ð T M P
K R G G U W K S I P W Z R S U N E X
E X I I U N Y R I N A G T J Ð R Y B
U D F N R N I H I D W S G Y O R J I
V X M J R B A Ð E N D V A C K O K R
R A G X T A F R Æ I G I J G S Z V Z
C I Y U O X K A I R Ð L E Y U S W W
F A B O I J I U R N P A U N S F P Z
Q B N D P W D V A U N L N M S M K P
W F P A C G I C M R T A Á Ð Ý H R U
G S Q V L H D E C S H E R J I R P G
R A Ð I E H S Ð R A K S L X H V I H
Q G P B E J P M P A P P A R E J S L
Z Ð I D N Y L Ý Þ Y B D N H Q S Z C
Reykjavíkur
Hjálpræðinu
Hnappa
Hraukarnir
Huggunarinnar
Kappglíman
Kjaftaganginum
Kringlumýri
Leturafbrigði
Naumur
Pappar
Skarðsheiðar
Skoðuðu
Sneiddist
Sviðnaði
Þýlyndið
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. b3 Bg4 4. d4 Rf6 5.
e3 e6 6. Rbd2 Re4 7. h3 Bxf3 8. gxf3
Rxd2 9. Bxd2 Bd6 10. Hg1 0-0 11. f4 f5
12. Dc2 a5 13. a3 Rd7 14. Bc3 De7 15.
Bb2 Rf6 16. Bd3 Hfc8 17. De2 Hf8 18.
Df3 Hf7 19. Ke2 Dd8 20. Bc3 Bf8 21.
Hgc1 Db6 22. Hcb1 Re4 23. Be1 c5 24.
cxd5 exd5 25. dxc5 Bxc5 26. b4 axb4
27. axb4 Hxa1 28. Hxa1 Bf8 29. Ha5
De6 30. Kf1 Hc7 31. Dd1 h6 32. Bc2 b6
33. Bb3 Kh7 34. Hxd5 Df6 35. He5 Dh4
36. Df3 Hc1
Staðan kom upp á heimsbikarmóti
kvenna sem lauk fyrir skömmu í Teher-
an í Íran. Kínverski stórmeistarinn Xue
Zhao (2.506) hafði hvítt gegn úkra-
ínskum kollega sínum, Nataliu Zhuk-
ovu (2.484). 37. Hxe4! fxe4 38.
Dxe4+ Kh8 39. De6 svartur er nú varn-
arlaus. Framhaldið varð eftirfarandi:
39. … Hxe1+ 40. Kg2! Kh7 41. Df5+
Kh8 42. Dxf8+ Kh7 43. Bg8+ og svart-
ur gafst upp enda óverjandi mát.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Patton-græðgi. S-Allir
Norður
♠D83
♥1073
♦10982
♣Á52
Vestur Austur
♠G1074 ♠9652
♥Á2 ♥D65
♦653 ♦ÁG4
♣DG64 ♣983
Suður
♠ÁK
♥KG984
♦KD7
♣K107
Suður spilar 3G.
Hversu langt á að ganga fyrir yfir-
slaginn? Ja, menn ganga nokkuð langt í
tvímenningi, en í sveitakeppni borgar sig
að líta tvisvar til beggja hliða áður en farið
er yfir götu. Nema það sé Patton!
Nick Sandqvist fékk að kenna á
Patton-græðginni í Lederer-mótinu í
London. Sandqvist var sagnhafi í 3G og
fékk út spaða.
Sandqvist þrumaði út ♥K í slag tvö.
Vestur drap og sótti spaðann áfram.
Sandqvist sótti hjartað til baka og austur
(Andy Robson) fríaði spaðann. Einn slag
þarf á tígul og Sandqvist spilaði tígli að
hjónunum. Robson dúkkaði og ♦D hélt.
Níundi slagurinn.
En það er sorgleg staðreynd um mann-
legt eðli að „mikið vill meira“. Sandqvist
tók hjörtun (vestur henti spaða), fór inn í
borð á ♣Á og spilaði tígli – ásinn upp,
fríspaði tekinn og suður varð að henda
öðrum láglitakóngnum. En hvorum?
Sandqvist hitti ekki á það og fór einn
niður.
www.versdagsins.is
Þegar ég
hræðist set
ég traust
mitt á þig.