Morgunblaðið - 09.03.2016, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 2016
Tónlistarkennarinn Ármann Ein-
arsson heldur í marsmánuði utan
ásamt tengdadóttur sinni og syni til
að sýna Dansaðu fyrir mig í sex
borgum og bæjum í Danmörku. Alls
verða sýndar tíu sýningar í fjórum
borgum; Álaborg, Árósum, Óðins-
véum og Kaupmannahöfn.
„Ármann er 51 árs gamall,
þriggja barna faðir, lágvaxinn, með
myndarlega bumbu og hefur enga
formlega reynslu af dansi. Vorið
2012 trúði hann syni sínum, leik-
stjóranum Pétri Ármannssyni, og
eiginkonu hans, danshöfundinum
Brogan Davison, fyrir leyndarmáli:
Ármann sagðist hafa dreymt um
það í 15 ár að dansa samtímadans á
sviði. Árið 2013 bjuggu þau svo til
sýninguna Dansaðu fyrir mig þar
sem þau tengdafeðginin stíga á
svið,“ segir í tilkynningu.
Sýningin var sýnd á alþjóðlegu
leiklistarhátíðinni Lókal í Reykja-
vík þá um haustið og síðan hefur
hópurinn ferðast til Kanada, Þýska-
lands, Noregs og Bretlands auk
leikferðar um Ísland. Sýningin
hlaut á sínum tíma tilnefningar til
Grímunnar og titilinn „Val lesenda“
við veitingu Menningarverðlauna
DV 2013.
Samkvæmt upplýsingum frá
hópnum er Ármann orðinn spennt-
ur fyrir Danmerkurferðinni. „Það
verður frábært að fá loksins að
dansa í Danmörku – vonandi verð-
ur góð mæting! Þetta verður lík-
amlega erfitt fyrir gamlan og feit-
an kall, en ég tek áskoruninni og er
tilbúinn til að fara alla leið,“ er haft
eftir Ármanni í tilkynningunni.
Tengdafeðgin Ármann Einarsson og Brogan Davison munu sýna dansverkið Dansaðu
fyrir mig alls tíu sinnum í fjórum borgum og bæjum í Danmörku á næstunni.
Halda í sýningarferð til Danmerkur
The Brothers
Grimsby 16
Nobby er indæl en illa gefin
fótboltabulla á Englandi sem
hefur allt sem maður frá
Grimsby gæti óskað sér.
Metacritic 46/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.20
Smárabíó 15.30, 16.00,
17.30, 18.00, 19.30, 20.00,
21.30, 22.00
Háskólabíó 18.30, 20.30,
22.30
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.10
Room 12
Jack er fastur ásamt móður
sinni í gluggalausu rými sem
er einungis 3x3 metrar.
Metacritic 86/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00,
Sambíóin Akureyri 22.20
Fyrir framan annað
fólk 12
Húbert er hlédrægur auglýs-
ingateiknari og ekki sérlega
laginn við hitt kynið.
Morgunblaðið bbbnn
Smárabíó 15.30, 17.45,
20.10, 22.20
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.30
Borgarbíó Akureyri 17.50
The Danish Girl 12
Listamaðurinn Lili Elbe var
ein fyrsta manneskjan í sög-
unni til að undirgangast kyn-
færaaðgerð til að breyta
kyneinkennum sínum.
Metacritic 66/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
Sambíóin Akureyri 17.40
Háskólabíó 17.30
The Revenant 16
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 76/100
IMDb 7,1/10
Háskólabíó 20.30
Triple 9 16
Hópur glæpamanna og
spilltra lögregluþjón hyggst
fremja bankarán.
Metacritic 52/100
IMDb 6,7/10
Smárabíó 20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 17.50
Zoolander 2 12
Alríkislögreglukona biður
Derek og Hansel að aðstoða
sig í leit að morðingja.
Morgunblaðið bmnnn
Metacritic 34/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.20
Sambíóin Akureyri 20.00
How to Be Single 12
Metacritic 60/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.20
Hail, Caesar! Eddie Mannix rannsakar dul-
arfullt hvarf leikara við
gerð myndar.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 72/100
IMDb 7,0/10
Háskólabíó 20.10
Star Wars: The
Force Awakens 12
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 81/100
IMDb 8,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.00
Dirty Grandpa 12
Metacritic 18/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
The Big Short
Metacritic 81/100
IMDb 8,0/10
Sb. Kringlunni 22.30
Manon Lescaut Sambíóin Kringlunni. 18.00
Alvin og íkornarnir:
Ævintýrið mikla Metacritic 33/100
IMDb 4,1/10
Smárabíó 15.30, 15.30,
17.40, 17.40
Nonni Norðursins IMDb 3,4/10
Smárabíó 15.30
The Look of Silence
Sjóntækjafræðingurinn Adi
ákveður að gera upp fortíð-
ina við málaliðana sem
myrtu bróður hans í hreins-
ununum.
Metacritic 92/100
IMDb 8,3/10
Bíó Paradís 17.45, 20.00
Spotlight Metacritic 93/100
IMDb 8,3/10
Háskólabíó 17.30
Bíó Paradís 17.30
Concussion
Krufningarlæknir rannsakar
andlát ruðningsmanna.
Bönnuð yngri en níu ára.
Metacritic 56/100
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 22.15
Anomalisa 12
Brúðumynd um rithöfund í
tilvistarkreppu sem reynir
að gera allt til þess að að
bæta líf sitt.
Bíó Paradís 22.15
Carol 12
Metacritic 95/100
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 20.00
Hrútar
Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 18.00
Youth 12
Bíó Paradís 22.30
Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.
Fyrrverandi sérsveitarmaðurinn Wade Wilson veikist og ákveður að
gangast undir tilraunakennda læknismeðferð. Í kjölfarið breytist
hann í Deadpool, kaldhæðna ofurhetju
með lækningamátt, sem leitar uppi
manninn sem drap hann næstum.
Metacritic 64/100
IMDb 8,9/10
Smárabíó 17.30, 20.10, 22.40
Háskólabíó 22.10
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10
Deadpool 16
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Mike Banning þarf að bjarga málunum,
með hjálp frá félaga í MI6 leyniþjónust-
unni þegar Bandaríkjaforseti verður fyrir
árás við útför forsætisráðherra Bretlands.
Aðrir þjóðarleiðtogar eru einnig í hættu.
Metacritic 33/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 21.50, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavik 20.00, 22.20
London Has Fallen 16
Bragðarefurinn Nick og löggukanínan Judy þurfa að snúa bökum
saman þegar þau flækjast inn í útsmogið samsæri.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 76/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Zootropolis Að vinna með okkur er
krefjandi, skemmtilegt og
árangursríkt.
Nolta
Okkar megin áherslur eru:
◆ Liðsheildarþjálfun
◆ Leiðtogahæfni og önnur persónuleg þróun
◆ Stefnumótun og umbótastarf
Sigurjón Þórðarson
Sími: 893 1808 • sigurjon.thordarson@nolta.is
Friðfinnur Hermannsson
Sími: 860 1045 • fridfinnur.hermannsson@nolta.is
Ráðgjöf og þjálfun nolta.is
„Hundurinn minn var búinn að
vera í meðferðum hjá dýralækni
í heilt ár vegna húðvandamála
og kláða, þessu fylgdi mikið
hárlos. Hann var búinn að vera
á sterum án árangus. Reynt
var að skipta um fæði sem bar
heldur ekki árangur. Eina sem
hefur dugað er Polarolje fyrir
hunda. Eftir að hann byrjaði að
taka Polarolje fyrir hunda hefur
heilsa hans tekið stakkaskiptum.
Einkennin eru horfin og hann er
laus við kláðann og feldurinn
orðinn fallegur.“
Sigurlín Birgisdóttir, hundaeigandi
Sími 698 7999 og 699 7887
Náttúruolía sem
hundar elska
Við Hárlosi
Mýkir liðina
Betri næringarupptaka
Fyrirbyggir exem
Betri og sterkari fætur
NIKITA
hundaolía
Selolía fyrir
hunda