Orð og tunga - 01.06.2006, Side 23

Orð og tunga - 01.06.2006, Side 23
Birna Arnbjörnsdóttir: Orðabækur, málfræðigrunnar og netkennsla 21 Að sjálfsögðu ber að fagna því að hægt er að nálgast upplýsingar um nánast hvað sem er á vefnum en hins vegar vakna spumingar um gæði slíkra gagnabanka bæði varðandi innihald og svo viðhald. Verk- efni á borð við NORDIT (2002) o. fl. sýndu fram á að til er ógrynni vefsíðna sem einhverjir velviljaðir hafa sett upp en síðan ekki haldið við og uppfært sjaldan. Glæsileg forrit tryggja ekki gæði innihaldsins. Þegar kemur að notkun orðabóka og gagnabanka til tungumála- náms er ljóst að upplýsingaleitin krefst einhverrar tungumálakunn- áttu og ekki síður kunnáttu í að leita, meta og velja upplýsingar á net- inu — þ. e. tölvulæsi. Oft er talað um að ungir nemendur séu ákaf- lega færir í að nota tölvur til ýmissa hluta en það þýðir ekki að þeir séu færir um að meta réttmæti og nýta sér þær upplýsingar sem þeir hafa við höndina í tölvunum og á netinu sér til gagns (Sólveig Jakobs- dóttir 2005). Þá má draga í efa hvort það að þjálfa málfærni sé sama ferli og það að byggja upp þekkingu t.d. í sögu eða landafræði eins og sambandshyggjumenn halda fram. Ef svo væri, væri ekki til sá grein- armunur sem allir eru sammála um að sé á því að kenna t.d. sögu eða landafræði á netinu og svo aftur að þjálfa nemendur í erlendum tungumálum þar sem þeir þurfa að afla sér þekkingar á því máli sem þeir eru að læra. Það þarf líka að auka rannsóknir á hegðun þeirra sem nota netið til að læra tungumál og þá sérstaklega hvernig nemendur nota hjálp- armiðla en rannsóknir á því hvort og þá hvemig nemendur nota orða- bækur og málfræðigrunna eru afar fáar. Þær rannsóknir sem til em miðast við háskólanema að læra þýsku eða finnsku og benda til þess að nemendur þurfi sérstaka hvatningu til að sækja sér upplýsingar, annars eru þeir ólíklegir til þess. Eftirgjöf og skýringar nýtast best ef þær fjalla um eitt atriði í einu og skýringar mega helst ekki vera nema 3 línur að lengd (Heift 2004, 2005; Chapelle 2003:4 kafli). Þá hefur komið fram að notendur verða sífellt tregari til að greiða fyrir bjargir á netinu. Til dæmis hefur sala á tungumálanámskeiðum á CD tölvudiskum dregist saman um helming í Bretlandi undanfar- in tvö ár (Davies 2005). Áður en ráðist er í viðamikla þróunarvinnu á gagnagrunnum á netinu til tungmálakennslu þurfum við því að þekkja betur hegðunarmynstur þeirra nemenda sem líklegir eru til að nýta sér síaukið upplýsingaflæði á vefnum. Gagnagrunnar verða að vera aðgengilegir sem flestum og í tungumálanámi einnig þeim sem ekki hafa mikla færni í tungumálinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.