Orð og tunga - 01.06.2006, Page 43

Orð og tunga - 01.06.2006, Page 43
Kristín Bjamadóttir: Málíræði í orðabókum 41 arstöðu danska atviksorðsins formentlig og dæmið úr Orðastað. Fram- setningin er samt með gjörólíkum hætti; framsetningin í Orðastað mið- ar að því að gera notandanum lífið sem léttast og þar er að auki rúm fyrir blæbrigði í merkingu sem birtist í orðavali fyrir rökliði með sögn- inni sem þarna er sýnd. Dæmið frá Sanni Nimb er úr doktorsritgerð hennar um setningarstöðu atviksorða í dönsku (Nimb 2004:230) en í því verki er sett fram formleg greining á setningarstöðu af mikilli ná- kvæmni, eins og sést í flettugreininni fyrir orðið í heild: formentlig_l Ddl_PP Formentlig for forste gang herhjemme, hlev en rekla- mespot sendt ud i æteren til ære. formentlig_2 Ddl_PP Formentlig et andet forhold gor, at en række osteuropæiske mærker ogsd trygt kan std pd gaden. formentlig_3 DdlFTe_S Vi har formentlig kun set toppen af isbjerget af kon- sekvenser endnu. Þetta dæmi er sýnt hér til þess að vekja athygli á tvennu, þó að efnið í þessari grein sé annars bundið við íslenska orðabókargerð. í fyrsta lagi mótast framsetningin og greiningin af því að lýsingin er hluti af hmgutækniverkefni þar sem fengist er við öll svið setningafræðinnar og er efnið ætlað í gagnabanka sem síðar má vinna orðabókarflettur upp úr. í öðru lagi nægir þetta dæmi til að benda á að verkefnin í orða- bókarlýsingu fyrir íslensku eru mörg hver óunnin; í íslenskri orðabók (2002) vottar til dæmis ekki fyrir kerfisbundinni lýsingu á setningar- stöðu atviksorða. Greining af því tagi sem Sanni Nimb setur fram er sennilega ekki sérlega vel til þess fallin að létta venjulegum orðabókarnotanda lífið; til þess er hún of tæknileg. Hún er hins vegar vísbending um það sem hægt er að gera með því að nota stór textasöfn með nákvæmri grein- ingu. Framsetning hverrar orðabókar er svo eftir sem áður á valdi orðabókarmannsins sem þarf að taka fullt tillit til notenda sinna og nýta allar þær aðferðir sem nú standa til boða. Orðabækur eru ekki lengur í því hafti sem prentuð bók skapar; nú er veigamesti þáttur- inn í allri framsetningu ekki að spara pláss heldur að ganga frá öllum upplýsingum á kerfisbundinn hátt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.