Orð og tunga - 01.06.2006, Síða 77

Orð og tunga - 01.06.2006, Síða 77
75 Haraldur Bemharðsson: Gás, gæs og Gásir, Gásar (18) Þróun beygingardæmisins á sextándu öld a. b. c. um 1400 sextánda öld sextánda öld nf. gás gás ^gæs Pf gás gás gæs Psf'■ gás gás ^gæs ef. gásar gásar —> gæsar nf. gæs —> gæsir gæsir Pf gæs —»gæsir gæsir Pgf■ gásum gásum —»• gæsum ef. gása gása —»gæsa Eins og áður var getið verður sérmörkun hjá gæsarorðinu rakin til þess að gæsir eru oftast í hópum og því oftast talað um þær í fleir- tölu (þótt reyndar hafi líkast til dregið úr fleirtölunotkuninni í þétt- býlissamfélagi nútímans). Nokkuð öðru máli gegnir um orðin mús og lús. Mýs og lýs birtast mönnum ekki í hópum með sama hætti og því er þar ekki um sérmörkun að ræða. Orðin mús og lús hafa því ekki þróast á sama veg og gæsarorðið þar sem fleirtalan var lögð til grundvallar og reyndar örlar frekar á tilhneigingu í gagnstæða átt hjá músarorðinu: þar er tilhneiging til að endurskapa fleirtöluna á grund- velli eintölunnar. Sú þróun er sýnd í (19a) og felst í því að rótarsér- hljóð eintölunnar, ú, breiðist út á kostnað rótarsérhljóðs nf./þf. ft., ý, og einnig kemur endingin -ir í stað núllendingarinnar (-0) í nf./þf. ft.; þessi þróun er þá fyllilega sambærileg við hina almennu tilhneig- ingu sem lýst var í (11) og (12). í ritmálssafni Orðabókar Háskólans er að finna eitt dæmi um nf. ft. músir en það er úr ljóðmælum séra Bjarna Gissurarsonar í Lbs. 838 4to frá síðari hluta sautjándu aldar eða fyrsta þriðjungi átjándu aldar, sjá (19b). Slík dæmi koma einnig fyrir í nútímamáli, eins og (19c-f) sem fengin eru úr íslenskum vefrit- ummeð aðstoð leitarvélanna Google (http://www.google.com) og AltaVista (http://www.altavista.com).12 12Tiersma (1982:839) nefnir reyndar dæmi þess að í miðensku hafi komið upp mál- lýskubundið fleirtalan [gizn], [fltn] og [mlzn] í stað geese, feet og mice. Þar hafa þá orðin fyrir 'fót' og 'mús' þróast á sama hátt og gæsarorðið og kýrorðið (kine).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.