Orð og tunga - 01.06.2006, Page 84

Orð og tunga - 01.06.2006, Page 84
82 Orð og tunga tekið til þess mætti búast við því að við áhrifsbreytingar réði nefnifall- ið oft ferðinni og hefði áhrif á form hinna fallanna. Dæmi um slíkt er sýnt í (30) þar sem fornum víxlum rótarsérhljóðanna y og u í orðinu dyr (físl. dyrr) hefur verið eytt við útjöfnun: þar verður y, rótarsérhljóð nf./þf. ft., ofan á og ryður út u, rótarsérhljóði þgf./ef. ft. (30) Nefnifall lagt til grundvallar: rótarsérhljóðið u víkur fyrir y ft. nf. dyrr þf. dyrr þgf. durum —*• dyrum ef. dura —> dyra Manczak (1958:388—401) og Tiersma (1982) hafa þó bent á að í ömefn- um geti þær fallmyndir er tákna dvöl á stað og hreyfingu til staðar og frá verið ómarkaðar; þetta er þá önnur tegund af sérmörkun: (31) Sérmörkun (e. local markedness), sbr. Tiersma 1982:843 í ömefnum geta þær fallmyndir sem tákna dvöl á stað og hreyf- ingu til staðar og frá verið ómarkaðar. í íslensku eru það fyrst og fremst þágufall og eignarfall sem þjóna þessu hlutverki. Þetta sást glögglega á dæmum þeim sem áður vom rædd um örnefnið at Gásum í (20)—(23): flest dæmin em um þágufallsmynd- ina Gásum, næstflest um eignarfallsmyndina Gása en nefnifall og þol- fall koma ekki fyrir í elstu heimildum. Tölur í íslenskri orðtíðnibók (Jörgen Pind o.fl. 1991:1156-57) sem sýna tíðni einstakra falla í safni 500.000 lesmálsorða úr 100 ólíkum textum gefa sömu mynd. Þar kemur fram að í örnefnum er þágufall mest notað (32a) en í öðmm nafnorðum (báðum tölum og öllum kynjum) er nefnifallið algengast. (32) Tíðni einstakra falla örnefna og nafnorða eftir íslenskri orðtíðnibók a. b. örnefni nafnorð nefnifall 10,4% 31,2% þolfall 16,4% 27,9% þágufall 56,2% 29,0% eignarfall 17,1% 11,9% Ef marka má þessar tölur um tíðni einstakra fallmynda í nútímamáli eru íslensk örnefni langmest notuð í þágufalli og því getur það tal- ist ómarkað gagnvart öðmm föllum (sjá einnig umræðu hjá Haraldi Bernharðssyni 2004:25-32). Þetta þýðir með öðrum orðum að bam
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.