Orð og tunga - 01.06.2006, Qupperneq 100

Orð og tunga - 01.06.2006, Qupperneq 100
98 Orð og tunga Þannig tíðkaðist tvenns konar orðalag eftir heila tímann, gengin í og yfir.12 Hvort tveggja virðist hafa verið nokkuð jafngilt.13 Fyrir heila tímann var notað orðalagið vantar... í.u Sem kunnugt er hefur þessi notkunbreyst á síðustu áratugum. Lík- lega eru þau börn fá sem nota samböndin klukkan er <fimm> mínútur gengin í <tólf> og klukkuna vantar <fimm> mínútur í <tólf>. Yngstu kyn- slóðirnar nota jafnan klukkan er <fimm> mínútur yfir <tólf> og klukkan er <fimm> mínútur í <tólf>. Klukkan er <fimm> mínúturyfir <tólf> skilja all- ir, enda ótvírætt. Hins vegar getur sambandið klukkan er <fimm> mín- útur í <tólf> misskilist; roskið fólk áttar sig oft ekki á því hvort þetta merki 'gengin' eða 'vantar'. Orðalagið er varla viðurkennt og það er ekki að finna í uppflettiritum.15 Samt má búast við því að yfir og í verði ofan á að lokum en hin eldri, gengin íog vantar... í, hverfi smám saman úr daglegu tali, þótt þau eigi vísast eftir að heyrast í þularkynning- um Ríkisútvarpsins enn um sinn.16 I töflu 2 eru þessi tvö kerfi sýnd og kölluð „gamla" og „nýja" kerfið. 12Nú tíðkast nær eingöngu afbrigðið gengin í. En gengin til og gengin, án forsetning- ar, þekktust einnig og kannski eru þau afbrigði eldri, sbr. dæmin í (3) hér að framan. Þessi afbrigði þekkjast þó enn á 20. öld, sbr. Stefán Einarsson (1949:204): „hún er langt gengin tvö, hún er kortér gengin (til) tvö, 10 mínútur gengin tvö, kortér gengin tvö." Og enn er sagt: klnkkan erfarin að ganga <eitt>, án forsetningar. 13Óformleg könnun meðal nokkurra íslendinga fæddra fyrir miðja 20. öld leiddi eftirfarandi í ljós: Flestir nota gengin í og yfir jöfnum höndum. Sumir telja gengin í og yfir jafngilt, aðrir fullyrða að gengin í hafi þótt betra mál en yfir. Þetta getur vel staðist ef litið er til þess að það sem er eldra er jafnan talið betra frá sjónarhóli málvöndunar- manna. Elsta dæmið um yfir hér að framan, dæmi (6), er frá 1875 en eldri dæmi voru um gengin, sbr. dæmi (3c-d) sem bæði eru frá 18. öld. Hvort tveggja orðalagið er þó að líkindum úr dönsku eins og fram hefur komið. 14Orðalagið <tvær> mínúturfyrir <eitt> tíðkaðist einnig, og tíðkast enn. Það virðist hins vegar dálítið sérhæfðara og ýmislegt óljóst um notkun þess. Hægt er að segja hitt- umst klukkan tíu mínúturfyrir eitt en varla *klukkan er tíu mínúturfyrir eitt. Hugsanlega er á reiki hvort notað er þolfall eða þágufall (<tvær/tveim> mínútur/mínútumfyrir). í ritmálssafninu er dæmi um þágufall: „stundarfjórðungi fyrir klukkan tólf lentum við í vörinni" (GhagalMaríum, 227). En líklega segja menn frekar hittumst korter fyrir eitt en *hittumst korteri fyrir eitt. 15Reyndar er fremur lítið um orðalag tengt klukkunni að finna í orðabókum. Yf- ir <eitt> er hvorki að finna í Orðabók Blöndals (1920-1924) né fslenskri orðabók 2002. Ganga (klukkan er að ganga (er langt gengin) 5; klukkan er farin að ganga sex) er í báð- um þessum bókum, en vanta (klukkuna vantar fimm míniitur í tvo) er aðeins í þeirri síðarnefndu. Hjá Jóni Hilmari Jónssyni 2001 og 2005 er yfir,gengin íog vantar... í. 16Rétt er að geta þess að margir nota orðalagið klukkan er farin að ganga <eitt> þótt þeir noti annars aldrei gengin í.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.