Orð og tunga - 01.06.2006, Page 111

Orð og tunga - 01.06.2006, Page 111
Margrét Jónsdóttir: Um ærsl, busl og usl 109 Tvennt vekur einkum athygli. Séu dæmin um ærsl/usl og busl skoðuð í heild sést að sögnin koma (með vera) kemur langoftast við sögu en líka komast; í (9b) er sögnin verða í stað vera; þar er hins vegar hvorki koma né komast. Sögninni fylgir ávallt forsetning, ýmist í eða á. í annan stað kemur í ljós að dæmin eru öll frá 19. öld nema b.-dæmið í (9). Því eru ummæli Finns Magnússonar, sbr. (7), frá árinu 1802 forvitnileg. Hann tengir notkunina á orðasambandinu Suðurlandi. En hann segir svo: „hvört enn, veit eg ekki". Hvort Finnur er með þessum orðum að tengja sambandið við Suðurland eða vísa til notkunarinnar skal ósagt látið. Dæmin úr ROH sýna á hinn bóginn dæmi sem ná fram á 20. öld og engin sérstök ástæða er til að tengja þau Suðurlandi. 4 Um péle-méle Eins og fram kom í upphafi annars hluta þýddi Gunnlaugur Oddsson orðasambandið péle-méle m.a. með ærsl og busl, sbr. (1) og (2). En hvað er um péle-méle að segja? Er hægt að rekja sögu þess á einhvern hátt? í Nudansk Ordbog (1982:715) er orðasambandið péle-méle, sem þýtt er með 'hulter til bultersagt komið úr frönsku.10 í Dictionnaire histori- que de la la langue frangaise (1998:2636) má sjá að það er gamalt og jafn- framt að dæmi eru um þá óreiðumerkingu sem rætt var um í öðrum hluta frá 1596. En hvenær skyldi péle-méle fyrst koma fyrir í dönsku? Um það er ekki gott að segja. Þó er sambandið að firtna í orðabók frá 1807 um erlend orð í dönsku eftir Carl Friedrich Primon; þar er það þýtt á dönsku með almennum orðum en ekki orðasambandi: 'iblandt a. ... þeir [hverirnir] gjósa báðir undir eins, og heyrist uslið og buslið í þeim langar leiðir;... ÞThFerð II, 200, 19s20f b. ...að menn urðu varir við mikið usl og busl, ræskíngar, andvörp og stun- ur frammí bíslaginu, líkt og þar væri skipshöfn að farast, en það var prófasturinn. HKLSalka 1959,102, 20m Þess má geta að Sigfús Blöndal tilgreinir einmitt dæmið frá Þorvaldi í bók sinni. Hvort Halldór kynntist usl og busl hjá Sigfúsi skal ósagt látið. En í þessu sambandi er við hæfi að rifja upp orð Guðrúnar Kvaran (2002:220) um Halldór: „Meðal annars þaulþekkti hann orðabók Sigfúsar Blöndals og nýtti sér hana til hins ítrasta." 9Handritið Lbs. 220 8vo er íslensk orðabók frá fyrri hluta 19. aldar. Margt bendir til þess að Hallgrímur Scheving hafi verið höfundurinn. Sjá nánar Guðrúnu Kvaran (1988:54). Gunnlaugur Ingólfsson benti á þetta dæmi; það kemur úr 'gulu seðlunum'. 10í Dansk-íslenskri orðabók (2004:592) segir að péle-méle þýði 'óreiða, ringulreið'.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.