Orð og tunga - 01.06.2006, Page 112

Orð og tunga - 01.06.2006, Page 112
110 Orð og tunga hverandre, broget, i hverandre'. En eins og fram kemur hjá Jóni Hilm- ari Jónssyni (1991:xv) studdist Gunnlaugur Oddsson m.a. við þá bók við samningu bókar sinnar.11 Hvort Gunnlaugur kynntist péle-méle í gegnum bókina er hins vegar engin leið að fullyrða. Hér áður hefur oftlega verið minnst á óreiðumerkinguna í péle- méle. Því má bæta hér við að í þýsku er péle-méle í óreiðumerkingu af einhverjum toga að finna í framandorðabók Duden (2005:777). í ensku merkir sambandið pell-mell eitthvað svipað (Onions 1967:663) og eru dæmi um það frá 17. öld í þessari mynd en frá 16. öld sem pelly melly. 5 Um parasambönd og eðli þeirra í Nudansk Ordbog (1982:715) er péle-méle þýtt með 'hulter til bulter' eins og áður hefur komið fram. I fransk-enska hlutanum af Collins-Ro- bert... (1987:510) er péle-méle m.a. þýtt með 'higgledy-piggledy'. í báð- um þýðingunum er því spilað á hljómræma eiginleika. Eins og lesa má í (2) þýddi Gunnlaugur Oddsson orðasambandið péle-méle á tvennan hátt. Annars vegar með upp og niður, hins veg- ar með sambandi með ærsl og busl. Á þessum samböndum er nokkur munur. I sambandinu upp og niður12 liggur áherslan á sérhljóðunum. Sambandið með ærsl og busl er hins vegar af svolítið öðrum toga. Það er fyrst og fremst vegna endurtekningar samhljóðanna þar sem röðin - s/ er endurtekin og í sambandinu með usl og busl bætist svo sérhljóðið við. Það er því innrím sem felst í endurtekningu sem skiptir höfuð- máli. Jón G. Friðjónsson (1997:ix) segir innrím eitt það sem einkennir orðatiltæki. Hann nefnir ýmis dæmi máli sínu til stuðnings. Þar má t.d. nefna nótt sem/og nýtan dag, þar sem er stuðlasetning á n í fram- stöðu auk þess sem röðin Vt- skiptir máli í innstöðu. Þetta samband er þekkt frá fyrri hluta 19. aldar (Jón G. Friðjónsson 1997:235) en líka má t.d. nefna réttur og sléttur og vinna hvorki né spinna. Bæði samböndin eru af sama toga og sambönd með ærsl og busl og usl og busl. Jón (bls. 206) nefnir líka þá athyglisverðu staðreynd að í sambandinu eftir hldt- ur kemur grátur er þolfallið grátur notað innrímsins vegna en ekki grát. nÞað skal tekið fram að skrif Jóns Hilmars um áhrif Primons á verk Gunnlaugs urðu til þess að greinarhöfundur fékk Magnús Hauksson, lektor í Kaupmannhöfn, til að skoða bókina. Og þar fann hann dæmið. 12Jón Friðjónsson (1993:460) segir að orðasambandið upp og niður sé þekkt frá upp- hafi 17. aldar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.