Orð og tunga - 01.06.2006, Side 156

Orð og tunga - 01.06.2006, Side 156
154 Orð og tunga stærri.3 Hún er eftir Sigurð Sigurmundsson frá Hvítárholti og kom hún út árið 1973 og aftur árið 1995. Bókin ber þess ýmis merki að höf- undur hafði ekki menntun í spænsku en eftir stendur engu að síður aðdáun á frumkvöðlaverki sjálfmenntaðs manns. Þrátt fyrir augljósa þörf á spænsk-íslenskri orðabók tók þó nokk- urn tíma að afla fjár til að hægt væri að hefjast handa við gerð orða- bókarinnar. Verkið er kostnaðarsamt og enginn fjárhagslegur ábati fyr- ir bókaforlög af því að leggja í slíkt verk. Því var nauðsynlegt að fá öfluga liðsmenn til að hleypa verkinu af stað. Höfðinglegur styrkur frá Menntamálaráðuneyti og Minningarsjóði Margrétar Björgólfsdótt- ur gerði Háskólanum í Reykjavík og Eddu útgáfu kleift að setjast að samningaborði og hefja samvinnu um verkið. Til verksins voru ráðnir 3 sérfræðingar í spænsku í rúmlega tvö stöðugildi, þær Guðrún H. Tulinius, Ragnlaeiður Kristinsdóttir og Sigrún Á. Eiríksdóttir. Ritstjóri verksins er Margrét Jónsdóttir og Lauf- ey Leifsdóttir kemur að verkinu fyrir hönd Eddu útgáfu. Til að spara tíma og fé var ákveðið að fá aðkeyptan orðabókar- grunn frá hinni virtu útgáfu Harper-Collins. Um er að ræða rúmlega 20.000 flettur í hvora átt og er ætlunin að auka við þann fjölda sérvöld- um orðaforða, þannig að spænsk-íslenski hlutinn innihaldi um 25.000 flettur. íslensk-spænski hlutinn verður svipaður að umfangi. Við val á gagnagrunni var haft í huga að bókin henti byrjendum í spænsku og nemendum sem enn eru ekki komnir það langt í að til- einka sér málið að þeir geti notast við spænsk-spænskar orðabækur. Jafnframt er miðað við að bókin nýtist öðrum, s.s. ferðamönnum, hús- eigendum á Spáni og þeim sem stunda viðskipti við hinn spænsku- mælandi heim. Þó íslensk-spænski hlutinn miðist aðallega við Islend- inga í spænskunámi, er einnig tekið mið af spænskumælandi fólki á íslandi sem ekki hefur íslensku að móðurmáli. Vinnan við orðabókina hófst í október 2005. Notast er við orða- bókarforritið Lexa sem skrifað var af sérfræðingum á orðabókardeild Eddu. Ætlunin var að flytja Harper-Collins grunninn inn í Lexuna en þar sem samningar um kaup á orðagrunninum drógust á langinn hef- ur danskur grunnur frá GADE útgáfunni verið lagður til grundvall- ar og viðbætur og breytingar færðar inn í hann eftir prentuðu orða- bókinni frá Harper-Collins. Vinnan hefur því aðallega verið fólgin í því að þýða ýmist úr dönsku eða ensku. Verkið hefur gengið vel og 3Sigurður Sigurmundsson, Spænsk - íslensk orðabók. Reykjavík 1995.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.