Orð og tunga - 01.06.2006, Page 157

Orð og tunga - 01.06.2006, Page 157
Orðabókar- og rarmsóknarverkefni 155 er innslætti á fyrri hluta bókarinnar lokið og yfirlestur hafinn. Vonir standa til að sá hluti verði aðgengilegur á veraldarvefnum á haust- mánuðum 2006. í orðabókinni verður algengasti orðaforði spænskrar tungu und- anfarinna ára, þ.á m. orð frá spænskumælandi löndum Ameríku. Ým- is orð eru sérmerkt annaðhvort Spáni (ESP) eða Ameríku (AM) og fyr- ir kemur að orð sé sérmerkt einstöku landi þar. Öll algengustu orð og hugtök eru uppflettiorð í bókinni. Gerð er ítarleg grein fyrir merkingu þeirra og notkun og fjölmörg notkunardæmi eru birt í bókinni. Eitt sérkenni bókarinnar eru upplýsingar af menningarlegum toga, sem ætlunin er að bæta verulega við. Einnig eru upplýsingar um fjölda gagnlegra skammstafana og málfræðilegar upplýsingar, þ.á m. um beygingu sagna. Starfsmenn orðabókarinnar hafa bætt við talsverðum sérhæfðum orðaforða t.d. varðandi atvinnugreinar hér á landi, dýra- líf, lögfræði, hagfræði, viðskipti, listir, heilbrigðismál, frístundir, ferða- lög, jarðfræði og margt fleira. Er ætlunin að hafa í íslenska-spænska hlutanum samskonar menningarlegar upplýsingar og finna má í þeim spænsk-íslensk, en eitt af markmiðum ritstjórnar er að auka menning- arlæsi þeirra sem nýta sér bókina, hvort sem um spænskumælandi lönd er að ræða eða ísland. Þegar fyrri hluta er lokið verður orðunum varpað yfir í hinn hlut- ann þannig að öll þau orð sem hafa einfalda skýringu fara sjálfvirkt inn í íslenska-spænska hlutann. Dæmi: orgullo: nm, stolt, mont. Bæði þýðingarorðin, stolt og mont, fara inn sem íslensk uppflettiorð og mimu starfsmenn greina orðin og finna dæmi um notkun þeirra. Einn- ig verður grunnurinn borinn saman við aðrar tvímála orðabækur sem Edda útgáfa gefur út sem og íslenskan orðagrunn útgáfunnar. Ef áætlanir standast kemur spænsk-íslensk, íslensk-spænsk orða- bók út árið 2008. Þar sem verkinu hefur miðað framar vonum er lík- legt að svo verði. Er það von undirritaðra að hér sé á ferðinni orðabók sem stenst tíma- og kostnaðaráætlanir og verði lifandi vitnisburður um gott samstarf háskóla og atvinnulífs. Guðrún H. Tulinius og Margrét Jónsdóttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.