Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2014, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 2014, Blaðsíða 46
Náttúrufræðingurinn 46 mynd sýnir snið yfir landgrunnið norðan Lónsdjúps byggt á túlkun þeirra. Ástæða er til að benda á að þykkt setlaganna við landgrunns- brún er allt að 600 metrar. Uppruni hryggjanna Hryggirnir í Lónsdjúpi eru á því svæði, sem gert er af nokkur hundruð metra þykkum setlögum samkvæmt segulmælingum. Þessi setlög hafa harðnað og myndað fast berg, enda er ytri hluti Lónsdjúps skorinn í þau. Brattur norðaustur- kantur djúpsins sýnir vel að um hart berg er að ræða. Þau öfl, sem líklegust eru til að móta landform við núverandi skil- yrði á 230 til 330 metra sjávardýpi, 4. mynd. Túlkun Leós Kristjánssonar og Geirfinns Jónssonar á segulmælingum á mæli- sniði yfir landgrunnið í námunda við Lónsdjúp. Myndin sýnir storkuberg, öfugt (R) og rétt (N) segulmagnað. Yst á landgrunninu er síðan þykk linsa úr setbergi (S). Lóðrétti kvarðinn á sniðinu er í kílómetrum, en lárétti ásinn er 45 km langur. Set(bergs)linsan er því allt að 600 m þykk. Lega sniðsins er sýnd á 3. mynd (rauð lína). – Interpretation of structure of the SE Iceland margin based on magnetic surveys.2 The section shows igne- ous rocks, normally (N), and reversely (R) magnetized. The outermost part of the margin is made up of sedimentary rocks (S). Vertical scale in km. Length of section 45 km. The sediment lens is thus up to 600 m thick. 3. mynd. Landgrunnið suðaustanlands. Hér er kortið af 1. mynd sett inn á sjókort af svæðinu. Myndin sýnir helstu landslagsdrætti á svæðinu, m.a. „djúpin” og „grunnin”. Rauð lína sýnir legu sniðsins á 4. mynd. Sjókort frá Sjómælingasviði Landhelgisgæslunnar. – The southeast Icelandic shelf, showing position of Lónsdjúp as one of a series of shelf troughs. Red line indicates position of section illustrated in Fig. 4. Nautical map from Icelandic Coast Guard Hydrographic Department. -0,200 -0,600 -1,000 -1,400 -1,800 -2,200 -2,600 -3,000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.