Morgunblaðið - 27.07.2016, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.07.2016, Blaðsíða 18
18 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 2016 160 ampera pinnsuðuvél sem hentar hvar sem er úti eða inni (IP23S) Létt og góð og auðveld í notkun og með möguleika á snerti-TIG suðu Pinnasuðuvél CEA Project 1600 Kr. 62.000 með vsk Grandagarði 13 • Reykjavík • Sími 552 3300 • www.klif.is 1966-2016 Allt til rafsuðu í 50 ár Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Hótelkeðjan Canopy opnaði sitt fyrsta hótel á Hljómalindarreitnum í miðbæ Reykjavíkur fyrir 3 vikum. Canopy er nýtt hótelvörumerki í eigu Hilton International-hótelkeðjunnar og munu Icelandair hótel sjá um rekstur hótelsins. Hótelið, sem er í flokki lúxushót- ela, er með 115 herbergjum. Sam- kvæmt hugmyndafræði Canopy er mikil áhersla lögð á þægilegt og af- slappað umhverfi. Á fyrstu hæð er ásamt móttökunni kaffihús og setu- stofa með bókasafni. Báðum megin við háa bókahilluna eru ljóð eftir Þór- arin Eldjárn römmuð inn á vegg, sér- valin af skáldinu. „Við vildum hafa sterka tengingu við kúltúr Reykjavíkur og það sem er að gerast hverju sinni,“ sagði Hildur Ómarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og markaðsdeildar Icelandair Hotels. Hún sagði jafnframt að áhersla hefði verið lögð á að gefa götulistaverkunum sem voru í Hjartagarðinum, þar sem hótelið var reist, nýtt líf. Pallettuverk listakon- unnar Theresu Himmer eiga bæði sér stað á veggjum hótelsins. Veitingastaður hótelsins, Geiri Smart, birtir skýra mynd af þeirri tengingu sem Canopy-hótelið vill skapa við íslenska menningu. Veit- ingastaðurinn heitir eftir laginu „Sirkus Geira Smart“ eftir hljóm- sveitina Spilverk þjóðanna. Nafnið er bæði tilvísun í lagið sjálft, hljóm- sveitina og íslensku þjóðina, að mati Hildar. Hinu gamla gefið nýtt líf Kaffihús Við innganginn er kaffihús þar sem boðið er upp á framandi kaffi. Í h Kaffi og kökur Allt það fínasta er í boði á kaffihúsi hótelsins. Slakir Hótelgestir taka það rólega í lesstofunni á fyrstu hæð. Upp í þak Bókahillan í lesstofunni er ansi há. Vinstra megin við hilluna má sjá nokkur af ljóðum Þórarins Eldjárns. Flottheit Gestir m sem leynast í þessu Kunnuglegt Það kannast örugglega margir við þennan vegg og þetta verk. Veggurinn fékk að standa og var gefið nýtt líf inni á Geira Smart, veitingastað Canopy Reykjavík hótelsins. Lesstofa Á fyrstu hæð er lesstofa þar sem g bókahillunni. Gestir mega eflaust einnig lesa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.