Morgunblaðið - 14.10.2016, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 2016
Mennska hefur þýtt: mannlegt eðli, mannúð, mannsæmandi atferli o.fl. Alltaf í eintölu, líka í samsetn-
ingum: formennska, góðmennska, illmennska, sjómennska. Með a.m.k. einni undantekningu: smala-
mennskur (eintalan er þó a.m.k. jafnalgeng). E.t.v. til samræmis við göngur, leitir og réttir.
Málið
14. október 1863
Fjórir Þingeyingar komu til
Rio de Janeiro eftir þriggja
mánaða ferð frá Akureyri,
með viðkomu í Danmörku.
Þetta var upphaf ferða til
Brasilíu, en þær urðu undan-
fari fólksflutninga til Kanada
og Bandaríkjanna um og upp
úr 1870.
14. október 1964
Rafreiknir Háskólans kom til
landsins. Hann var með „40
þúsund stafanúmer“ og þótti
afkastamikill. Nokkrum dög-
um áður höfðu Skýrsluvélar
fengið mun minni tölvu. Þá
sagði í Vísi: „Fyrsti rafheil-
inn kominn. Vinnur verk
hundruða skrifstofumanna.“
14. október 1999
Tónlistarhátíðin Iceland
Airwaves hófst í Reykjavík.
Meðal flytjenda voru Ensími,
Gus Gus, Mínus, Toy Machine
og Quarashi. Tónleikar voru
á Gauki á Stöng og í flugskýli
á Reykjavíkurflugvelli.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Þetta gerðist…
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 nagdýr, 4
andinn, 7 spjald, 8 snák-
ur, 9 myrkur, 11 beitu, 13
ljúka, 14 dugnaðurinn,
15 sæti, 17 ferskt, 20
eldstæði, 22 eru í vafa,
23 framleiðsluvara, 24
skvampa, 25 týna.
Lóðrétt | 1 léleg
skepna, 2 refurinn, 3
skelin, 4 stuðningur, 5
barin, 6 ginna,
10 starfið, 12 læt af
hendi, 13 bókstafur, 15
grön, 16 logið, 18 fisk-
inn, 19 gera oft, 20
eyktamark, 21 snaga.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sennilega, 8 undur, 9 nýtni, 10 róg, 11 kerra, 13 afinn, 15 bossa,
18 sátan, 21 rim, 22 spjót, 23 álfur, 24 grundinni.
Lóðrétt: 2 eldur, 3 narra, 4 langa, 5 gætti, 6 sukk, 7 einn, 12 rás, 14 frá, 15 bisa,
16 skjár, 17 artin, 18 smáði, 19 tófan, 20 norn.
8 9 3 6 7 5 2 1 4
4 1 2 9 3 8 7 6 5
6 5 7 2 4 1 9 3 8
2 4 8 3 5 9 6 7 1
7 6 9 1 8 4 3 5 2
5 3 1 7 6 2 8 4 9
3 8 4 5 9 7 1 2 6
9 2 6 4 1 3 5 8 7
1 7 5 8 2 6 4 9 3
4 1 7 2 3 5 9 8 6
5 2 3 8 9 6 1 7 4
6 9 8 7 4 1 2 3 5
9 3 5 4 1 2 8 6 7
8 7 1 5 6 3 4 9 2
2 6 4 9 8 7 5 1 3
3 5 6 1 2 9 7 4 8
1 4 2 6 7 8 3 5 9
7 8 9 3 5 4 6 2 1
7 2 9 5 1 8 3 6 4
1 8 4 3 6 2 5 7 9
5 3 6 9 4 7 1 2 8
4 7 8 6 3 9 2 5 1
2 5 1 7 8 4 6 9 3
6 9 3 2 5 1 8 4 7
3 1 7 4 2 5 9 8 6
9 6 2 8 7 3 4 1 5
8 4 5 1 9 6 7 3 2
Lausn sudoku
9 1
4 2 8 6 5
6 5 4 9 3
2 4 3 5 1
6 8 3
5 1 6
5 6
8
9
4 1 3 8
8 6
6 8 4
3 2
3 4
1
5 1 4 8
4 2 7 5
7 3 1
1 6 4
6 2 5
6 4 1 8
3 9 2 5
4
8
3 1 9 6
6 2 8 4
8 5
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
Q I E Q X K R V F Z C N U A D A G F
X D S F G Ð W A G Ú L F A R S X I B
L A K R C E I T G M I S G Ö M U L T
V E R X A U Ð G V U W L M Z Q S J R
S I Y L F F T B I T T R X R T T I I
G N T U Y Y O M I T K M H N F Æ Z G
Ú K S P A B F R U L S Q M D B R Z E
J A R S D P R V K T A N O I P S F L
B V A Q W J I L K U Ö Ð N E F T N Á
R I G L J L Y N V H M L F U W A H F
Y Ð N V O M E F C U W A F U R D I N
K R I O G Y M F Z M F M R Z T G X R
S Æ Ð A L D U R S F L O K K A R Z O
L Ð Æ H Y L D Ý P I S I N S A L Z F
M U F I Y B U X N U L A S F R Ð I M
W M H D C Y L Q A U G L S M D W I L
Y N I G N I Ð F Ö H U J K R I K Q P
Y T K L U K K N A P O R T N M G Q I
Aldursflokkar
Einkaviðræðum
Fimmtugar
Flötum
Fornfálegir
Fæðingarstyrks
Geðbilað
Grunnstigið
Hyldýpisins
Kirkjuhöfðingi
Klukknaport
Misgömul
Raforkumarkaði
Skyrbjúg
Stærsta
Úlfars
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3
0-0 5. Bg2 d6 6. 0-0 c6 7. Rc3 Bf5 8.
Re1 Be6 9. d5 cxd5 10. cxd5 Bd7 11.
Db3 Ra6 12. Rd3 Db6 13. Dxb6 axb6
14. Bg5 Rc5 15. Rb4 h6 16. Bd2 Hfc8
17. Hfc1 Bf5 18. f3 g5 19. Rd1 Rfd7
20. Bc3 Re5 21. b3 Bg6 22. f4 gxf4
23. gxf4 Rg4 24. Bxg7 Kxg7 25. h3
Rf6 26. Re3 Kh7 27. Kh2 Be4 28. Rg4
Rfd7 29. Rf2 Bxg2 30. Kxg2 f5 31.
Rc2
Í tilefni af aldarafmæli rússnesku
borgarinnar Murmansk var haldið fyrir
skömmu fjögurra skáka einvígi á milli
goðsagnanna Anatoly Karpov (2.628)
og Jan Timman (2.565). Sá síðar-
nefndi bar sigur úr býtum, hann fékk
2½ vinning gegn 1½, og hér hafði
hann svart gegn heimsmeistaranum
fyrrverandi. 31… Rxb3! 32. axb3 Hxa1
33. Hxa1 Hxc2 34. Ha7 Rf6 35. Hxb7
Rxd5 36. Kf1 Hc1+ 37. Kg2 Rxf4+
38. Kh2 Rd5 39. e4 fxe4 40. Rxe4
Kg6 og hvítur gafst upp.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sama opnunin. A-Enginn
Norður
♠D943
♥Á3
♦--
♣ÁD109873
Vestur Austur
♠-- ♠K1042
♥10 ♥964
♦G10986432 ♦ÁKD75
♣K542 ♣3
Suður
♠ÁG876
♥KDG8752
♦--
♣6
Suður spilar 6♥.
Það gekk á ýmsu í þessu spili í
sveitakeppni BR-inga á þriðjudaginn.
Ein sögn var þó sameiginleg á öllum
borðum: austur opnaði á 1♦. En síðan
– eins og sagt er á fínu máli – skildi
leiðir.
Á einum stað kom suður inn á
Michaels 2♦ (hálitir) og vestur stökk í
6♦. Nú virðist sem norður eigi fyrir
6♠ en hann kaus að sóknardobla og
suður tók út í 6♥. Norður breytti því í
6♠, sem austur smellidoblaði út á
K10xx í trompi. Það var ekki árangurs-
ríkt: 1310 fyrir alla slagina.
Hæsta talan í NS var 1510 fyrir 7♠
(ódoblaða, merkilegt nokk), en eitt
AV-par státaði af 1090 fyrir að vinna
6♦ doblaða. Útspilið á því borði var
spaðaás.
Tveir sagnhafar fóru niður á 6♥.
Þeir fengu út lauf og spiluðu auðvitað
beint af augum: drápu á ásinn, af-
trompuðu vörnina og lögðu niður
spaðaás.
www.versdagsins.is
Eins og
hindin þráir
vatnslindir
þráir sál
mín þig,
ó Guð...
1. Notandi þarf að vera með fulla áskrift og
skráður á mbl.is
2. Það er gert á forsíðu mbl.is, efst í vinstra
horninu (Innskráning · nýskráning)
3. Þú færð Morgunblaðs-appið á App Store og
Play Store
4. Kennitala er skráð sem notandanafn
5. Lykilorð er það sama og á mbl.is
SVONA SKRÁIR ÞÚ ÞIG
Ef þú þarft frekari aðstoð hafðu þá samband
við okkur í síma 569 1100
VIÐBÓT FYRIR ÁSKRIFENDUR
v
Fáðu Moggann þinn hvar sem er og hvenær sem er
Nú fylgir Morgunblaðið í rafrænni útgáfu fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
MOGGINN
ÁSKRIFENDUR ATHUGIÐ
*RAFRÆN ÚTGÁFA MORGUNBLAÐSINS, E-MOGGINN, FÆST BÆÐI FYRIR
IPAD OG ANDROID 2.2. OG NÝRRI ÚTGÁFUR.
**GILDIR FYRIR ÞÁ SEM ERU MEÐ FULLA ÁSKRIFT.
*
**