Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Side 15

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Side 15
Mæðgurnar saman á góðri stundu á Marbella á Spáni árið 1998. Bebba er hér með Ásdísi Höllu á háhesti en eft- ir að hún fæddist breytti hún lífi sínu. ’ Þegar ég sest niður meðmömmu minni til þess aðfá svar við því hvað gerðist oghver er hugsanlega pabbi minn og hver ekki, þá förum við í gegnum hennar ævi. Og það er sú saga sem er mjög dramatísk og að mínu mati það áhugaverð að ég ákvað að gefa út bókina. Ég hafði enga sérstaka þörf fyrir að gefa út bók um hver væri pabbi minn. Það er öllum sama um það, þetta er frekar sú saga sem kemur í ljós þegar mamma opnar loks Pandóruboxið. Bræður Ásdísar, Sonny og Sívar, voru settir í fóst- ur á Silungapoll þegar þeir voru ungir drengir. Móðir Ásdísar Höllu, Bebba, sést hér á miðri mynd með bandarískum eiginmanni sínum Sam Sant- ana og vinafólki þeirra. Ásdís Halla hét í upphafi Halla María Santana en það átti eftir að breytast. Systkinin sjást hér sameinuð á ný á góðri stundu á jól- um í Ólafsvík stuttu eftir heimkomu Sívars úr fóstri. 30.10. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15 Hefðbundin heyrnartæki hækka talmál frá einum viðmælanda sem snýr að þér og loka á önnur hljóð. Nýju Opn heyrnartækin skanna hljóðumhverfið 100 sinnum á sekúndu til að aðgreina talmál frá hávaða og koma jafnvægi á hljóð í kringum þig. Þannig verður hljóðmyndin eðlilegri og þú nýtur þess betur að hlusta og taka virkan þátt í samræðum. Prófaðu nýju Opn heyrnartækin í 7 daga Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880 Hefðbundin heyrnartæki Nýju Opn heyrnartækin Tímapantanir í síma 568 6880 www.heyrnartaekni.is 

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.