Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Page 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Page 43
STELDU STÍLNUM Meryl Streep Leikkonan Meryl Streep er ein sú glæsilegasta í Hollywood. Streep tekur ekki mikla áhættu í fatavali og velur sér fatnað sem klæðir vaxtar- lag hennar og því henda hana sjald- an svokölluð tískuslys. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Vero Moda 4.990 kr. Síð dökkblá blússa sem passar við flest. Skór.is 24.995 kr. Fylltir og fal- legir hælaskór. Vila 1.490 kr. Sítt, áberandi hálsmen hent- ar vel við látlausa blússu. Zara 2.495 kr. Stórir hringir í eyrun eru vinsælir núna. Netaporter.com 42.600 kr. Falleg Gler- augnaumgjörð frá Victoriu Beckham. Max Factor 1.569 kr. Mildir brúntón- aðir augnskuggar sem henta vel hversdags. Lindex 6.995 kr. Víðar dökkbláar bux- ur með blómamunstri. 30.10. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 John Galliano vann með dýragrímur á vetrarsýningu sinni fyrir samnefnt tískuhús. Vélmenni vöktu athygli á sumarsýn- ingu Chanel fyrir næsta sumar. AFP Hrekkjavaka í hátískubúning Eitt af því skemmtilegasta við tískuna er hvað hún er fjölbreytt og ófyrirsjáanleg. Mikið af svoköll- uðum „showpieces“ eða sýningargripum sem sjást á tískupöllum hönnunarhús- anna er eilítið öfgakennt og því ekki úr vegi fyrir sanna tískuunnendur að sækja sér innblástur fyrir hrekkja- vökuna beint á tískupallana. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Blómakrans fyrir herra á vetrarsýn- ingu Comme des Garçons. Drungaleg flík á sýningu Saint Laurent fyrir vetur- inn. Þá setur förðunin jafnframt punktinn yfir i-ið. www.Veislumidstodin.is - Veislumiðstöðin í Rúgbrauðsgerðinni Jólahlaðborð í Rúgbrauðsgerðinni fyrir fyrirtæki og stofnanir 517 0102 • panta@veislumidstodin.is Pantaðu núna því í fyrra komust færri að en vildu Moschino sótti inn- blástur í dúkkulísur á vetrarsýning- unni. Það er jafnframt ódýr og upplagður hrekkjavöku- búningur.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.