Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Qupperneq 48

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.10. 2016 FERÐALÖG A nnað sumarið í röð stóð íslenska ferðaþjón- ustufyrirtækið Ice- land ProCruises fyrir skemmtisiglingum frá Íslandi til Grænlands. Farþegaskipið Ocean Diamond var tekið á leigu frá Bandaríkjunum en í því er rúm fyrir um tvö hundruð farþega. Skipið kom til landsins í lok maí með farþega frá Hamborg og sigldi svo fyrstu vik- urnar sjö hringi í kringum Ísland. Reykjavík er heimahöfn skipsins. Þegar leið á sumarið var farið í þrjár tíu og tólf daga ferðir til og frá Græn- landi. Í lok sumars var svo boðið upp á norðurljósaferðir sem voru sam- bland af siglingu og akstri um hálendi Íslands. Skipið siglir ekki alltaf sömu leið- ina en í ferð þar sem Eggert Jóhann- esson, ljósmyndari Morgunblaðsins, var um borð og tók meðfylgjandi myndir, lagði Ocean Diamond upp frá Reykjavík og kom við í Vest- mannaeyjum áður en haldið var yfir hafið til Grænlands. Eftir siglingu í gegnum hið stórbrotna Prins Christi- an-sund var Narsarsuaq á suður- ströndinni fyrsti áfangastaðurinn, á fimmta degi siglingarinnar. Þaðan fikraði skipið sig upp með vestur- ströndinni með viðkomu í höfuð- staðnum Nuuk, Eqip-jöklinum, Uumannaq, Ilulissat og að lokum Kangerlussuaq en þaðan flugu far- þegarnir til Keflavíkur og nýir stigu um borð í staðinn. Mest er siglt á kvöldin og nóttunni svo farþegarnir geti farið í land eða notið stórbrot- innar náttúrunnar á daginn. Margt er gert til dægrastyttingar í ferðunum; farið í skoðunarferðir í landi undir stjórn leiðsögumanna og siglt á zodiac-bátum en nítján slíkir eru um borð í Ocean Diamond. Í Ei- ríksfirði gefst meðal annars tækifæri til að fara á zodiac-bátum frá Nars- arsuaq yfir í Brattahlíð. Íslenskir söngvarar um borð Um eitt hundrað og tíu manns eru í áhöfn skipsins, þeirra á meðal þrír ís- Eins og í ævintýrunum Grænland er heimur ævintýra og nýtur vaxandi vinsælda meðal ferðamanna. Framandi landslag, menning og lífshættir heilla marga og nú er boðið upp á skemmtisiglingu þangað frá Íslandi. Myndir: Eggert Jóhannesson eggert@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Stefán Friðbjarnarson, zodiac-ræðari, kannar aðstæður í prufuferð áður en hópurinn skellir sér í bátana. Í bakgrunni er skemmtiferðaskipið Ocean Diamond sem tekur yfir 220 farþega. Hressar stöllur í þorpinu Augpilagtog á Grænlandi. Þær tóku vel á móti ferðalöngum þegar þeir röltu um þorpið. Stöllurnar buðu ljósmyndara að kíkja í heimsókn á alþýðlegt heimili sitt. Lífsreynslan skín úr andlitum þeirra. Kankvíst barn að leik á götunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.