Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Page 52

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.10. 2016 Þvert í gegnum Bandaríkin, milli Chicago í Illinois-ríki og Kaliforníu á vesturströndinni, er hin þekka leið Route 66, þjóðbraut sem svo margir hafa sagt frá. En á Íslandi er líka til þjóðvegur 66, fjallvegur sem liggur milli fjarða í Austur-Barðastrandarsýslu og Ísafjarðardjúps. Hverjir eru þessir firðir? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Milli hvaða fjarða? Svar:Vegurinn er Kollafjarðarheiði, sem liggur milli Kollafjarðar sunnanvert og að norðan er komið niður í Ísafjörð í Djúpi, skammt frá bænum Laugabóli. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.