Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2015, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2015, Blaðsíða 48
Helgarblað 12.–15. júní 201540 Lífsstíll Þrif ehf. | Lækjasmári 86 | 201 Kópavogur | Sími: 8989 566 | www.thrif.net Fyrirtæki og húsfélög, gerum tilboð ykkur að kostnaðarlausu Bjóðum sérhæfða þjónustu fyrir íbúðir sem eru í túristaleigu Hefur þú þörf fyrir þrif Hallgrímskirkja í flippaðri kantinum Eygló M. Lárusdóttir hannar undir sínu eigin merki EYGLO E ygló M. Lárusdóttir útskrif- aðist úr Listaháskólanum árið 2005. Hún stofnaði fljótt eftir það sitt eigið merki, EYGLO. Hún er einn eigenda verslunar- innar Kiosk að Laugavegi 65, en þar reka sjö hönnuð- ir saman fataverslun. Hönnunarhornið heyrði í Eygló til að fá hennar álit á ís- lenskri hönnun og hvað henni er efst í huga þegar minnst er á: Flík: „Milla Snorrason ullar- peysan. Ég var svo lukkuleg að eignast flíkina um daginn og þykir mér gaman að sjá hresst upp á íslensku ullarpeys- una. Hún er gerð úr frábærri litasamsetn- ingu og munsturgerð.“ Skartgripur: „Orri Finn er mér efst í huga og þá helst línan þeirra „Flétta“. Það er eiginlega með ólíkindum hvernig þau fara að þessu.“ Bygging: „Hallgrímskirkja! Í Listaháskólanum var svolítið talað niður til Hallgríms- kirkju af því hún á að vera blanda af svo mörg- um stílum. Mér er alveg sama um það, ég elska þessa byggingu. Hún er svo hress í flippaðri kantin- um.“ Er eitthvað annað íslenskt sem þér finnst sérstaklega heillandi?: „Staur- umbúðirnar. Þær minna mig á hljómsveitina Stjórnina og góðar stundir. Ég verð alveg brjáluð ef þau hjá Freyju fara að krukka í þessu.“ Eiðistorg – „Hvet fólk til að gera sér ferð þangað og skoða sig um. Svolítið eins og að ganga inn í tíma- vél á Benidorm.“ n Hönn- unar- Horn Kolfinna Von Arnardóttir kolfinna@artikolo.is EYGLO Eygló er óhrædd við að nota skopskyn í hönnun sinni. Falleg hönnun Print er áberandi á flíkum frá EYGLO. Saumastofa Klapparstíg Flíkurnar eru að mestu unnar á saumastofunni hennar Eyglóar á Klapparstíg. Nýjar íslenskar sápur Sótthreinsandi, nærandi og mýkja húðina Á lfheiður Eva Óladóttir og Bylgja Bára Bragadóttir hefja íslenska framleiðslu á froðusápum sem sótthreinsa, næra og mýkja húðina. Miana-handsápurnar eru í hópi fyrstu vörulínu fyrirtækisins MIA. Um er að ræða alíslenska fram- leiðslu. Sápurnar hafa fengið góðar við- tökur eftir að þær komu í verslanir í maí síðastliðnum. Nú fást sápurn- ar í verslunum um land allt. Hægt er að velja á milli nokkurra ómót- stæðilegra ilmtegunda en einnig fást sápurnar án ilmefna. Hægt er að lesa sér betur til um sápurnar á heimasíðunni www.mi- ana.is n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.