Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2015, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2015, Qupperneq 39
Helgarblað 25.–29. júní 2015 Kynningarblað - Sumarhátíðir 3 Kvöldið endar með stór- kostlegri flugeldasýningu Sumar á Selfossi með sléttusöng og brennu B æjarhátíðin Sumar á Sel- fossi verður haldin dagana 7. til 9. ágúst, frá fimmtu- dags til sunnudags. Sumar á Selfossi er rótgróin bæjar- og fjölskylduhátíð er haldin árlega aðra helgina í ágúst en hún var fyrst haldin árið 1995. Um er að ræða stærstu bæjarhátíðina á Suðurlandi og verður nóg að gera fyrir alla. Þessa helgi skreyta bæjarbúar heimili, götur og torg í litum hverf- anna. Mikil samkeppni er á milli hverfa, hugmyndaflug óþrjótandi í skreytingum og um að gera að skoða þessa umhverfislist. Einn af hápunktum hátíðarinnar er sameiginlegur morgunverður á laugardagsmorgni, haldinn í stóru tjaldi í miðbæjargarðinum. Þangað eru allir velkomnir til að gæða sér á morgunmat og hittast og spjalla undir harmoníkutónlist. Morgun- verðurinn er í boði fyrirtækja af svæðinu; Guðna bakara, Mjólkur- búinu, kjötvinnslunni Krás, Köku- gerð HP, Bónus, Samkaupum ásamt fleirum. Á laugardagskvöldinu verður kveikt í brennu og sunginn sléttu- söngur í miðbæjargarðinum und- ir dyggri leiðsögn tónlistarmanns, í fyrra var það Ingó Veðurguð. Á sléttusöngnum verða veitt verð- laun fyrir best skreytta hverfið og munu íbúar hörðustu hverfanna mæta klæddir sínum einkennislit- um. Kvöldið endar svo með stór- kostlegri flugeldasýningu og sveita- balli í tjaldinu. „Við erum full tilhlökkunar, há- tíðin er mjög skemmtileg og mik- il lyftistöng fyrir bæjarfélagið, við ætlum að endurtaka leikinn í ár og vonum að fólk taki helgina frá til að gleðjast með okkur á Suðurlandi,“ segir Guðjón Bjarni Hálfdánarson, þjálfari Knattspyrnuliðs Árborgar og skipuleggjandi hátíðarinnar, en knattspyrnuliðið er framkvæmda- aðili hátíðarinnar í samstarfi við sveitarfélagið. Brúarhlaupið verður á sínum stað, en það var haldið í fyrsta sinn í fyrra. Þá keppti ofurhlauparinn Kári Steinn Karlsson sem hljóp tíu kíló- metra á 30 mínútum og 40 sekúnd- um, við boðhlaupslið Knattspyrn- ufélags Árborgar sem kom í mark þremur mínútum síðar. Á sunnudeginum verður haldinn hinn árlegi Delludagur með frá- bærri dagskrá í Hrísmýri á Selfossi eða fyrir utan á, eins og heimamenn segja. Þar verður kassabílarall, drift, spólsýning, drulluspyrna og fleira sem mun freista bílaáhugamanna. Delludagurinn er haldinn af Bif- reiðaklúbbi Suðurlands og hefur verið í samstarfi við Sumar á Sel- fossi frá árinu 2012. Dagskráin verður samofin Olís fótboltamóti sem fer fram á Sel- fossi sömu helgi og mæta margir þátttakendur mótsins í morgun- matinn, á varðeldinn, sléttu- sönginn og til þess að horfa á flug- eldasýninguna. n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.