Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2015, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2015, Qupperneq 31
26 Fréttir Vikublað 8.–10. september 2015 Atvinna í boði á einum skemmtilegasta vinnustað landsins DV óskar eftir hópstjóra í símasölu Umsóknir sendist á atvinna@dv.is Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að vinna með og stýra fólki, vera úrræðagóður, stundvís, kurteis, samviskusamur, jákvæður og hafa gott vald á íslenskri tungu. Duglegur og góður sölumaður. Laun eru árangurstengd. Góð laun í boði fyrir góðan og duglegan hópstjóra. Hlaupaskór ársins hjá Runners World Saucony Triumph 12 Verð kr. 24.990,- Segist hann hafa faglærðan mál­ ara, sem málaði íbúðina eftir að þeir fluttu út, fyrir því að svo sé ekki. „Ég hef aldrei fengið neitt frá aðil­ um sem eru lærðir í þeim fræðum í sambandi við þetta hús.“ Segir Marzellíus að allar íbúð­ irnar sem hann sé með séu í góðu ástandi og vísar hann því öll­ um ásökunum um myglusveppa­ sýkingu á bug. Voru alltaf veik Íbúinn fyrrverandi, sem tók myglu­ prófið sem Hlöðver vísar til, heitir Karen Elísabet Særún Ingvadóttir. Hún tók meðfylgjandi myndir af rakaskemmdum í eldhúsglugga íbúðar sinnar að Dalbraut, í sama húsi og Hlöðver bjó. Þar bjó hún með tveimur börnum sínum í átta mánuði þar til í júní síðastliðinn. Hún segir að prófið hafi reynst já­ kvætt. „Við vorum mjög veik á þess­ um tíma. Það voru alltaf veikindi, annaðhvort hjá mér eða strákun­ um mínum.“ Bendir hún á að sonur hennar hafi greinst með astma, sem hún telur að gæti verið afleiðing myglusveppsins. Svo fór að Karen missti íbúðina þar sem hún skuldaði leigu fyrri nokkra mánuði. Hún segir að hún hafi neitað að borga leiguna og raunar viljað fá hana endurgreidda. „Mér fannst ekki réttlátt að vera að borga fulla leigu fyrir íbúð sem er heilsuspillandi.“ Í svari við tölvupósti sem Karen sendi Marzellíusi eftir að henni var tjáð að hún myndi missa íbúðina spyr hann hvers vegna hún sé fyrst að segja honum þetta núna. Bend­ ir hann á að leigjendum beri að láta vita af öllum göllum innan ákveðins tíma, annars teljist íbúðin samþykkt af leigjanda. Hann kveðst hafa gert það áður en hún flutti inn og talið hana í fullkomnu lagi. Hann láti iðnaðarmenn alltaf fara yfir íbúðir áður en hann afhendi þær. n Í eldhúsglugganum Karen Elísabet tók þessa mynd af myglusvepp í eldhúsgluggan- um. Hún segir að myglugrein- ingarpróf hafi sýnt jákvæða niðurstöðu. Mynd Aðsend Tíð veikindi Karen segir að hún og strákarnir hennar hafi alltaf verið veik þegar þau bjuggu í íbúðinni að Dalbraut. Hvað er myglu- sveppur? Getur verið skaðlegt heilsu fólks Myglusveppir vaxa hratt upp við rétt skil- yrði. Þeir geta nærst á flestu efni sem notað er innanhúss ef það er hæfilega rakt. Myglusveppir gefa frá sér ýmis efni sem berast út í andrúmsloftið eða síast út í efnið sem þeir vaxa í. Þessi efni geta verið skaðleg heilsu fólks þegar sveppirnir vaxa innanhúss. Áhrifin geta verið misalvarleg, bæði eftir sveppategundum og því hversu viðkvæmt fólk er. Algeng einkenni eru í öndunarfærum (astmi), almennur slapp- leiki, erting í augum og höfuðverkur. Þegar uppgötvast að veikindi tengjast húsnæði og fólk flytur annað þá þarf að hreinsa innbúið mjög vandlega til að losna við alla mengun af völdum sveppa. Suma hluti er ekki hægt að hreinsa nógu vel til að viðkvæmir geti verið nálægt þeim en þeir gætu nýst fólki sem ekki er næmt fyrir myglusveppum. Öðru er best að henda. *Fengið af vef Neytendasamtakanna, ns.is* „Það voru alltaf veikindi, annað- hvort hjá mér eða strák- unum mínum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.