Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
  • Qaammatit siuliiSeptember 2015Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2015, Qupperneq 85

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2015, Qupperneq 85
Vikublað 8.–10. september 201564 Lífsstíll Göldrótt súpa og gómsætur humar Eyrarbraut 3, Stokkseyri · Sími: 483 1550 info@fjorubordid.is · www.fjorubordid.is S ölt karamella er ómótstæðileg að mati margra og ekki skemm- ir fyrir að hér eru notað- ar birkireyktar saltflögur frá Saltverki Reykjaness – einu saltverksmiðjunni í heiminum sem notar eingöngu jarðhitaorku til framleiðslunnar. Aðferð- irnar sem notaðar eru til að verka salt úr Ísa- fjarðardjúpinu eru eftir forskrift frá 1770 til 1792, en þá var salt framleitt á sama stað. Gísli Matthías Auðunsson, mat- reiðslumeistari og einn eigenda Slippsins og Matar og drykkjar, er höfundur uppskriftarinnar. Um upp- skriftina segir hann: „Það er í raun frábært að nota svona hágæða salt til þess að vinna á móti þessari dísætu því að útkoman verður alveg stór- kostleg!“. Karamella fyrir 4: 120 g smjör 120 g rjómi 4 msk. vatn 40 ml glúkósi 200 g sykur Birkireykt salt Aðferð: 1. Vatn, glúkosi og sykur hitað í potti upp í 160 gráður. 2. Smjög og rjómi hitað saman í öðr- um potti. 3. Blanda seinni blöndunni hægt og rólega í sykurbráðina. 4. Hitað aftur upp í 115 gráður. 5. Sett í form sem búið er að smyrja. Salti stráð strax yfir. 6. Leyft að kólna ró- lega. n Birkireykt saltkaramella Ef þú getur staðist þessa ertu mögulega vélmenni Namm! Dísæt karamella og salt úr vest­ firskum sjó. O stakökur eru til í ótal út- gáfum. Helst væri hægt að skipta þeim í bakaðar annars vegar og óbakaðar hins vegar. Við tengjum ostakökuna gjarnan við Bandaríkin en í raun er hægt að rekja hana til Ítalíu, Frakklands og meira að segja Grikklands til forna. Grunnurinn er yfirleitt kexbotn, og ofan á hann er settur bragðbættur rjómaostur sem svo ýmist er bak- aður, frystur eða látinn stífna í kæli með aðstoð þeytts rjóma eða gelat- íns. Íslenska gerðin af ostaköku, skyrkakan, er í raun óbökuð osta- kaka og stendur algjörlega fyrir sínu. Hægt er að bragðbæta ostakökur á margvíslegan hátt. Vanilla, jarðar- ber, bláber, súkkulaði og sítróna eru klassískar tegundir, en svo eru líka til óvæntar útgáfur eins og pipar- kökubotns- og blámygluostakaka og ósætar en matarmeiri ostakökur sem er hægt að hafa á hlaðborði ásamt skinku. Hér kynnum við til sögunn- ar einstaklega góða, bakaða útgáfu með ítölskum áhrifum. Sterkt kaffið lyftir súkkulaðibragðinu upp í nýjar hæðir og nýmuldar kardimommur krydda kexbotninn með bragði sem kemur skemmtilega á óvart. Verði ykkur að góðu! n Bergljót Björk begga@pressan.is Sælkera preSSan Ostakaka með kaffi og súkkulaði Sáraeinföld og slær í gegn í hvaða kaffboði sem er n 12 hafrakex n 75 g mjúkt smjör n 1 tsk. kardimommukjarnar, muldir í mortéli n 100 g dökkt súkkulaði n 4 msk. sterkt bruggað kaffi eða mokkakaffi n 800 g rjómaostur (Philadelphia, þó ekki fituminni gerðin) n 4 egg n 1 msk. hveiti n 2 dl púðursykur n 1 msk. vanillusykur Aðferð Kveikið á ofni og stillið á 175 gráður. Byrjið á að mylja kexið í matvinnsluvél. Bætið við mjúku smjörinu og nýmuldum kardimommukjörnunum og setjið aftur í gang þar til allt er samlagað. Takið nú fram kringlótt bökunarform og klæðið botninn með smjörpappír. Ef þið notið smelluform er ágætt að breiða smjörpappírinn yfir lausa botninn og festa svo hringinn utan um þannig að pappírinn klemmist á milli samskeyt­ anna. Hellið krydduðu kexmylsnunni ofan í og þrýstið vel niður. Skellið inn í ísskáp á meðan fyllingin er útbúin. Bræðið súkkulaðið yfir meðalhita og blandið kaffinu saman við. Leggið til hliðar og leyfið að kólna örlítið. Þeytið nú saman rjómaostinum, hveiti og sykri (púðursykri og vanillusykri). Eggjum er bætt við einu í senn og hrært vandlega á milli. Að lokum er súkkulaði­ kaffinu bætt við og hrært vel. Takið nú kexbotninn úr ísskápnum og hellið rjómaostablöndunni ofan í. Bakað í ofninum í klukkustund. Ekki óttast að kakan sé hrá þegar þið takið hana út þó að hún sé örlítið mjúk. Þegar hún kólnar þá verður hún stífari. Kælið nú vandlega, gjarnan yfir nótt, og losið svo úr forminu. Það er ágætt að renna beittum hníf meðfram hring bökunarformsins að innanverðu áður en þess er freistað að losa kökuna úr. Þá er nokkuð víst að hún komist á kökudiskinn í heilu lagi. Skreytið með súkkulaðihúðuðum kaffibaunum eða bara örlitlum flórsykri dustuðum yfir. Svo er líka alveg ómót­ stæðilegt að bera kökuna fram með ferskum jarðarberjum! Huggulegt haust Nú er um að gera að njóta síðsumars í garðinum þegar hægt er. myNdir ÞormAr VigNir guNNArssoN spenntur strákur Þótt Valtýr sé ekki farinn að drekka kaffi kann hann að meta ostakökuna. Kaffiostakaka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Language:
Volumes:
41
Issues:
15794
Registered Articles:
2
Published:
1981-2021
Available till:
15.05.2021
Locations:
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Sponsor:
Follows:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 69. tölublað (08.09.2015)
https://timarit.is/issue/392873

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

69. tölublað (08.09.2015)

Iliuutsit: