Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2015, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2015, Side 42
Helgarblað 29. október–2. nóvember 20156 Matur og veitingar - Kynningarblað Taílenskur matur eins og hann gerist bestur BanThai og NanaThai B anThai er rómaður taí- lenskur veitingastaður á Laugavegi, rétt fyrir ofan Hlemm, sem nýtur sífellt meiri vinsælda. Orðspor staðarins hefur borist víða og með- al frægra sem snætt hafa á BanThai eru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og leikkonan Emma Watson. BanThai býður upp á fjölbreytt úr- val rétta og geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Matreitt er úr fersku hrá- efni og allt eldað frá grunni. Hin sér- staka BanThai-sósa gefur matnum einstakt bragð. Á boðstólum eru fisk- réttir, svínakjöt, kjúklingur, lamba- kjöt, núðlur og margt fleira. BanThai býður upp á sinn eigin sérstaka bjór, hinn bragðgóða og vin- sæla Singha-bjór. Á efri hæð staðarins er góð að- staða fyrir hópa og þar er hægt að taka við allt að 40 manna hópum. Tímaritið Reykjavík Grapevine valdi BanThai besta taílenska veitinga- staðinn á Íslandi árin 2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2014 og 2015. Þá valdi DV staðinn sem einn af tíu bestu veitingastöðum landsins árið 2011. BanThai er að Laugavegi 130. Símanúmer eru 692 0564 og 5522 444. Netfang er banthai@banthai. is Staðurinn er opinn virka daga frá kl. 18 til 22 og um helgar frá kl. 18 til 23.30. n Íslandsvinur Russell Crowe kunni vel að meta það sem var á boðstólum hjá BanThai N anaThai er annar taí- lenskur staður í eigu sömu aðila og BanThai með sömu áherslu í matar- gerð og býður upp á fyrsta flokks taílenskan mat. Síminn þar er 588 1818. NanaThai er opinn sem hér segir: Mánudaga og miðvikudaga: 11.30–21.00 Þriðjudaga og fimmtu- daga: 11.30–15.30 Laugardaga og sunnudaga: 17.00–21.00 Á NanaThai njóta til dæm- is djúpsteiktar rækjur mikilla vin- sælda, Tom Yum-núðlusúpa svíkur engan, djúpsteikt grænmeti þyk- ir ákaflega ljúffengt og kjúklingur með kasjúhnetum, lauk og svepp- um er eitthvað sem allir ættu að prófa. n NanaThai í Skeifunni 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.