Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2015, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2015, Blaðsíða 42
Helgarblað 29. október–2. nóvember 20156 Matur og veitingar - Kynningarblað Taílenskur matur eins og hann gerist bestur BanThai og NanaThai B anThai er rómaður taí- lenskur veitingastaður á Laugavegi, rétt fyrir ofan Hlemm, sem nýtur sífellt meiri vinsælda. Orðspor staðarins hefur borist víða og með- al frægra sem snætt hafa á BanThai eru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og leikkonan Emma Watson. BanThai býður upp á fjölbreytt úr- val rétta og geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Matreitt er úr fersku hrá- efni og allt eldað frá grunni. Hin sér- staka BanThai-sósa gefur matnum einstakt bragð. Á boðstólum eru fisk- réttir, svínakjöt, kjúklingur, lamba- kjöt, núðlur og margt fleira. BanThai býður upp á sinn eigin sérstaka bjór, hinn bragðgóða og vin- sæla Singha-bjór. Á efri hæð staðarins er góð að- staða fyrir hópa og þar er hægt að taka við allt að 40 manna hópum. Tímaritið Reykjavík Grapevine valdi BanThai besta taílenska veitinga- staðinn á Íslandi árin 2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2014 og 2015. Þá valdi DV staðinn sem einn af tíu bestu veitingastöðum landsins árið 2011. BanThai er að Laugavegi 130. Símanúmer eru 692 0564 og 5522 444. Netfang er banthai@banthai. is Staðurinn er opinn virka daga frá kl. 18 til 22 og um helgar frá kl. 18 til 23.30. n Íslandsvinur Russell Crowe kunni vel að meta það sem var á boðstólum hjá BanThai N anaThai er annar taí- lenskur staður í eigu sömu aðila og BanThai með sömu áherslu í matar- gerð og býður upp á fyrsta flokks taílenskan mat. Síminn þar er 588 1818. NanaThai er opinn sem hér segir: Mánudaga og miðvikudaga: 11.30–21.00 Þriðjudaga og fimmtu- daga: 11.30–15.30 Laugardaga og sunnudaga: 17.00–21.00 Á NanaThai njóta til dæm- is djúpsteiktar rækjur mikilla vin- sælda, Tom Yum-núðlusúpa svíkur engan, djúpsteikt grænmeti þyk- ir ákaflega ljúffengt og kjúklingur með kasjúhnetum, lauk og svepp- um er eitthvað sem allir ættu að prófa. n NanaThai í Skeifunni 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.