Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2015, Síða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2015, Síða 60
52 Lífsstíll Helgarblað 29. október–2. nóvember 2015 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Hitablásarar Rafmagnshita- blásari 2Kw 1 fasa 6.890 Rafmagnshita- blásari 3Kw 1 fasa 8.890 Rafmagnshita- blásari 5Kw 3 fasa 12.830 Rafmagnshita- blásari 2Kw 1.990 Rafmagnshitablásari 15Kw 3 fasa 29.990 25 metra rafmagnssnúra 5.490 Rafmagnshitablásari 9Kw 3 fasa 17.990 Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ 20% AFSLÁTTUR 5.512 Ótrúleg metveiði og stórlaxar L axveiðisumarið 2015 er sér- stakt að mörgu leyti. Veiðin var hreint út sagt frábær í flestum ám. Í heildina er þetta fjórða besta laxveiði- sumar frá því að talningar og mæl- ingar hófust. Um 74 þúsund laxar veiddust á stöng þetta sumarið. Miðfjarðará og Blanda með met Mjög athyglisvert er að skoða þær ár sem flestir fiskar veiddust í. Mið- fjarðará, sem flokkast sem sjálfbær á, ber höfuð og herðar yfir aðrar lax- veiðiár en þar veiddust ríflega sex þúsund laxar. Besta veiði í ánni fram til þessa, var sumarið 2010 þegar veiddust ríflega fjögur þúsund lax- ar. Þetta er því bæting um tæplega fimmtíu prósent. Laxagengd í Mið- fjarðará var eins og gefur að skilja „hreint út sagt ótrúleg,“ eins og veiðimaður sagði í samtali við DV. Önnur á sem skilaði veiði langt umfram væntingar er Blanda. Í sumar lönduðu veiðimenn 4.829 löxum og er það ríflega 2.000 fiskum meira en eftir besta sumar til þessa, sem var, eins og nú, í Miðfirðinum árið 2010. Fullt af stórlöxum Fjölmargar laxveiðiár státa af met- veiði eftir sumarið, enda var það eins og fyrr segir fjórða besta sum- ar frá upphafi. Þó svo að veiðin hafi verið jafn mikil og raun ber vitni var fjöldi stórlaxa aðeins í meðal- lagi. Hins vegar voru margir veiði- menn sem fengu uppfylltan draum- inn um gamla tuttugu pundarann, eða hundrað sentimetrana eins og það heitir nú á dögum. Hér má sjá myndir af nokkrum af þeim veiði- mönnum sem lönduð stórlöxum í sumar. n Veiðinni er skipt í landaðan afla (blátt), veitt og sleppt (grænt) og veiði úr sleppingum gönguseiða (bleikt). 1974 Meðaltal 0 10.000 20.000 30.000 40.000 50.000 60.000 70.000 80.000 90.000 1977 1980 1983 1986 1989 1992 1995 Stangveiði í íslenskum ám frá 1974 Eggert Skúlason eggert@dv.is n Miðfjarðará með 50% meiri veiði en metárið 2010 n Yfir 6.000 laxar„Í heildina er þetta fjórða besta laxveiði­ sumarið frá upp­ hafi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.