Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2015, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2015, Qupperneq 60
52 Lífsstíll Helgarblað 29. október–2. nóvember 2015 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Hitablásarar Rafmagnshita- blásari 2Kw 1 fasa 6.890 Rafmagnshita- blásari 3Kw 1 fasa 8.890 Rafmagnshita- blásari 5Kw 3 fasa 12.830 Rafmagnshita- blásari 2Kw 1.990 Rafmagnshitablásari 15Kw 3 fasa 29.990 25 metra rafmagnssnúra 5.490 Rafmagnshitablásari 9Kw 3 fasa 17.990 Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ 20% AFSLÁTTUR 5.512 Ótrúleg metveiði og stórlaxar L axveiðisumarið 2015 er sér- stakt að mörgu leyti. Veiðin var hreint út sagt frábær í flestum ám. Í heildina er þetta fjórða besta laxveiði- sumar frá því að talningar og mæl- ingar hófust. Um 74 þúsund laxar veiddust á stöng þetta sumarið. Miðfjarðará og Blanda með met Mjög athyglisvert er að skoða þær ár sem flestir fiskar veiddust í. Mið- fjarðará, sem flokkast sem sjálfbær á, ber höfuð og herðar yfir aðrar lax- veiðiár en þar veiddust ríflega sex þúsund laxar. Besta veiði í ánni fram til þessa, var sumarið 2010 þegar veiddust ríflega fjögur þúsund lax- ar. Þetta er því bæting um tæplega fimmtíu prósent. Laxagengd í Mið- fjarðará var eins og gefur að skilja „hreint út sagt ótrúleg,“ eins og veiðimaður sagði í samtali við DV. Önnur á sem skilaði veiði langt umfram væntingar er Blanda. Í sumar lönduðu veiðimenn 4.829 löxum og er það ríflega 2.000 fiskum meira en eftir besta sumar til þessa, sem var, eins og nú, í Miðfirðinum árið 2010. Fullt af stórlöxum Fjölmargar laxveiðiár státa af met- veiði eftir sumarið, enda var það eins og fyrr segir fjórða besta sum- ar frá upphafi. Þó svo að veiðin hafi verið jafn mikil og raun ber vitni var fjöldi stórlaxa aðeins í meðal- lagi. Hins vegar voru margir veiði- menn sem fengu uppfylltan draum- inn um gamla tuttugu pundarann, eða hundrað sentimetrana eins og það heitir nú á dögum. Hér má sjá myndir af nokkrum af þeim veiði- mönnum sem lönduð stórlöxum í sumar. n Veiðinni er skipt í landaðan afla (blátt), veitt og sleppt (grænt) og veiði úr sleppingum gönguseiða (bleikt). 1974 Meðaltal 0 10.000 20.000 30.000 40.000 50.000 60.000 70.000 80.000 90.000 1977 1980 1983 1986 1989 1992 1995 Stangveiði í íslenskum ám frá 1974 Eggert Skúlason eggert@dv.is n Miðfjarðará með 50% meiri veiði en metárið 2010 n Yfir 6.000 laxar„Í heildina er þetta fjórða besta laxveiði­ sumarið frá upp­ hafi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.