Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2015, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2015, Blaðsíða 61
Lífsstíll 53Helgarblað 29. október–2. nóvember 2015 Trúlofunarhringar - okkar hönnun og smíði jonogoskar.is Sími 5524910 Laugavegi 61 Kringlan Smáralind Ótrúleg metveiði og stórlaxar 1998 2001 2004 2005 2010 2013 Stangveiði í íslenskum ám frá 1974 Sturla Birgisson með þann stærsta? Þetta er sá stærsti sem dv.is hefur haft fregnir af í sumar. Laxinn mældist hvorki meira né minna en 112 sentimetra langur. Björn K. Rúnarsson leiðsögu- maður sem aðstoðaði við löndun áætl- ar að fiskurinn hafi verið á bilinu 14–15 kíló. Þetta er fyrsti fiskurinn í sumar sem sleikir 30 pundin. Fiskurinn tók tommu Sunray flottúbu og það á hinum mikla stórlaxastað Hnausastreng í Vatnsdalsá. Viðureignin var löng og ströng en svo fór að veiðimaðurinn og meistarakokkurinn Sturla Birgisson hafði betur og landaði þessum risalaxi. Fisknum var sleppt að viðureign lokinni og sagði Björn leiðsögumaður að báðir hefðu verið afskaplega hressir eftir þessa miklu glímu – það er hvor tveggja veiðimaður og lax. n Miðfjarðará með 50% meiri veiði en metárið 2010 n Yfir 6.000 laxar Risi úr Miðfirði Einn fyrsti 100 sentimetra lax- inn í sumar kom úr Miðfjarðará. Hér er Rafn Valur Alfreðsson leigutaki og leiðsögumaður með skepnuna sem tók í Grjót- hyl þeim fornfræga veiðistað neðarlega á vatnasvæðinu. Þessi mynd gaf tóninn fyrir magnað sumar í Miðfirði. Bjartmar með 110 sentimetra höfðingja Bjartmar Pétursson landaði 110 sentimetra laxi í Laxá í Aðaldal 4. ágúst. Fiskurinn tók fluguna Dimmblá sem hnýtt er af Þórði Péturssyni frá Húsavík, eða Dodda eins og hann er alla jafna kallaður. Bjartmar setti í fiskinn á veiðistaðnum Laxatanga og stóð viðureignin í klukkutíma og tíu mínútur. Friðmar Bjartmarsson, sonur Bjartmars, aðstoðaði við löndunina. Fiskurinn vóg 27 pund að sögn Bjartmars. Hann segir að þeir feðgar hafi ekki mælt ummálið. Viðureignin var löng og ströng að mati Bjartmars. „Við komum lífi í hann og ekki var annað að sjá en hann færi hinn hressasti í burtu,“ sagði Bjartmar í samtali við dv.is þegar hann var staddur í veiðihúsinu við Laxá í Aðaldal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.