Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 10

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 10
SKAGFIRÐINGABÓK hvats. Sagan greinir frá því að þar hafi Jón smíðað líkan af tundurspilli og með öllum búnaði svo nákvæmum að ekkert vantaði annað en alvöru vél- búnað. Þetta líkan Jóns hafði vakið athygli og síðan borist í tal milli út- lends ferðalangs og gestgjafa hans á Króknum. Sá hafði samband við Jón og bað hann um að sýna gesti sínum gripinn og tók Jón því vel. Þeim aðkomna leist svo vel á þetta líkan að hann bauð í það verð sem Jón taldi sig ekki geta hafnað, enda að sjálfsögðu félítill. Þetta fé átti Jón síðan að hafa nýtt sér til náms í vélsmíðinni. Sann- leiksgildi sögu þessarar er fyrst og fremst bundið í þeirri trú sem samfé- lag Jóns hafði á því að helst ekkert tæknilegt verkefni væri honum ofvax- ið. Aftur á móti greina staðfestar heimildir frá því að 12 ára gamall breytti hann úrverki úr gamalli vekj- ara klukku og lét það knýja lítið báts- líkan úr tré sem hann hafði að sjálf- sögðu einnig smíðað. Fermingarárið bætti hann svo um betur og smíðaði litla gufuvél og að sjálfsögðu bát utan um þessa vél. Lengd bátsins var 50 cm, sem Jón mun hafa talið að hentaði stærð vélarinnar. Þessi gufuvél er nú geymd í smiðju Jóns í Minjasafni Skagafjarðar á Sauðárkróki. Laust eftir 1920 var Nikódemus faðir Jóns í skiprúmi hjá Bjarna Einars syni útgerðarmanni á Akureyri, en hann gerði út nokkra báta og rak jafnframt póstbátinn Mjölni, og stund aði skipasmíðar ásamt ýmsu öðru að sögn Jóns. Þetta mun hafa orðið til þess að vorið 1921 ræðst Jón til snúninga hjá Bjarna í röska tvo mánuði. Þar kynntist hann Bjarna og heimili hans vel og mun það að nokkr u hafa orðið örlagavaldur í lífi Jóns. Árið 1923 leggur Jón svo leið sína til Siglu- fjarðar í því skyni að læra vélvirkjun hjá Guðmundi Björnssyni sem var orðlagður meistari í greininni. Um þetta nám farast Jóni sjálfum þau orð að þetta hafi ekki gengið því launin voru engin. Varla leikur þó vafi á því að þessi tími hafi komið honum að góðum notum síðar. Vorið 1924 réðst hann enn til vistar hjá Bjarna Einarssyni í ýmsa snúninga til haustsins, en þá réðst hann í að sækja mótornámskeið hjá Jóni Espólín vélfræðingi sem hafði lært sín fræði í Þýskalandi, og fær hann lofsamleg ummæli hjá Jóni. Meistarinn skipti nemendum í tvo hópa sem hann kennd i verkleg fræði á daginn, en á kvöldin fór fram munnleg kennsla um 10 Jón Nikódemusson á unglingsárum. Eig.: Anna María Gunnarsdóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.