Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 21

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 21
JÓN S. NIKÓDEMUSSON VÉLSMIÐUR Á SAUÐÁRKRÓKI Þelamörk frá hausti 1941 til ársloka 1943. Rannsóknaráð ríkisins eignaðist lít- inn kjarnabor sumarið 1939. Með hon um var boruð ein grunn hola á Laugarvatni haustið 1939, sem ekki hitti á vatn. Hins vegar heppnuðust holur, sem voru boraðar með bornum í Fagrahvammi í Hveragerði vorið 1940 fyrir Sigurð Sigurðsson búnaðar- málastjóra, og í Brautarholti á Skeið- um vorið 1941 fyrir Skeiðahrepp. Vart þarf að efa, að Skagfirðingar hafi fylgst með þessari þróun, enda heitar laugar og uppsprettur víða að finna í héraði þeirra. Í bókinni Auður úr iðrum jarðar, sem rituð er af Sveini Þórðarsyni og er XII. bindi Safns til Iðnsögu Íslendinga, er skráð saga hita- veitna og jarðhitanýtingar á Íslandi. Þar eru dregnar saman frásagnir af að- draganda hitaveitu á Sauðárkróki, sem var fjórða bæjarhitaveitan utan Reykja- víkur. Í upphafi er vitnað til þing ræðu Magnúsar Jónssonar prófessors og alþingismanns Reykvíkinga, frá árinu 1937. Þar vekur Magnús máls á því, að í norðanverðum Skagafirði sé að finna volgrur, þar sem hugsanlegt væri að ná heitu vatni fyrir Sauðárkrók. Líklegt er, að hann hafi átt við volgr- urnar í Borgarmýrinni og Áshildar- holtsvatni. Vera má, að Magnús hafi sjálfan rekið minni til þessa frá æsku- dögum sínum í Skagafirði, en faðir hans var prestur á Mælifelli og Ríp um alllangt skeið. Á vetrum var Ey- lendið fjölfarin leið skagfirskum bænd um til aðdrátta með æki á sleðum eftir ísaleiðum, og gengu þá sögur af vara sömun Laugarkíl við norðanvert Ás hild arholtsvatn og afætur á vatninu sjálfu. Að liðnum sex árum frá því Magnús Jónsson flutti umrædda ræðu á Alþingi, hófst að nýju umræða, þar sem heimamenn komu sjálfir við sögu. Og enda þótt nokkuð séu þar mis- vísandi frásagnir um atburði, er ljóst, að á árinu 1943 tóku sig til nokkrir athugulir og framsýnir einstaklingar og mældu hitann í Laugarkíl og á nálægu svæði við norðurenda Ás- hildarholtsvatns. Eru þar nefndir til sögu Friðrik Hansen hreppsnefndar- oddviti, ásamt Ólafi Sigurðssyni á Hellulandi, Kristni P. Briem kaup- manni og Kristjáni C. Magnússyni verslunarmanni. Þegar í upphafi kom í ljós, að þarna var jarðhita að finna, þrátt fyrir ófullkomin mælitæki. Reyndist hiti í botnleðjunni vera allt að 36 °C. Að tilhlutan Friðriks Han- 21 Mayhew­borinn að störfum í Borgarmýr­ um sumarið 1965. DC­3 vél Flugfélagsins er nýtekin á loft af gamla flugvellinum sem var norðan við borsvæðið. Ljósm.: Ægir Pétursson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.