Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 32

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 32
SKAGFIRÐINGABÓK hringsvaktin, sem átti eftir að standa næstu tuttugu árin. Nú var Jón með á sínum snærum þrjár veitur og enga fasta starfsmenn: vatnsveitu, frá- rennslis veitu og hitaveitu. Næstu vet- ur voru annasamir og snjóþungir, en snjórinn hafði áhrif á vatnsból bæjar- ins. Jón var einn með rekstur veitn- ann a, en hafði nokkra verkamenn við skurðgröft og aðra tilfallandi vinnu. Litlar skurðgröfur eins og nú þekkjast voru ekki komnar til þess að létta störf in. Jón fylgdist með þrýstingi á kerfinu heima hjá sér, og bjalla lét vita, ef hann var sofandi. Með kalda- vatnsveitunum fylgdist hann af eðlis- ávísun, en þær voru mjög háðar veðri. Strax kom í ljós að asbeströrin í stofnæðinni þoldu illa þrýsting, sem þau voru þó gefin upp fyrir að þola og voru mjög viðkvæm. Rétt áður en lagning hitaveitunnar hófst, var rennsli Sauðár breytt. Eftir það rann hún til suðausturs fyrir vestan nýja samlagið, en rann áður út Flæðarnar og í gegnum syðri hluta Sauðárkróks. Nýi farvegur Sauðárinnar var grunn- ur, og bólgnaði hún upp yfir veturinn og flæddi yfir alla mýrina frá þjóð- vegin um að stofnæð hitaveitunnar. Var garðurinn, sem leiðslan lá á, um- flotinn með köflum, og varð mikið missig á honum, og gekk leiðslan ýmist í sundur eða brotnaði yfir vet- urinn. Voru viðgerðir á stofnæðinni tíðar og oft við erfiðustu aðstæður, í myrkri og stórhríðum. Stundum var stofnæðin umflotin, þannig að þegar brotna pípan var fjarlægð, voru endarnir á kafi í vatni. Ef viðgerð átti að ganga vel, var lágmark að hafa fjóra menn til verksins. Yfirleitt „sprakk“, eins og það var kallað, að kvöld- eða næturlagi, og þurfti Jón því að hafa aðgang að mannskap í útköllin. Lengst af sinntu þessum viðgerðum með Jóni, Haraldur Andrésson, Jón Þórarinsson, Pétur Guðmundsson kenndur við Vatnshlíð, Valdimar Konráðsson, Geirald Gíslason og Gunnar Helgason tengdasonur Jóns, og seinna Sigfús Björnsson. Auk þess voru Friðrik, sonur Jóns, Sveinn, bróðir Jóns, og Ing ólfur, sonur Sveins, með í viðgerð- unum. Eina ráðið við þessu missigi á landinu var að stytta pípurnar, en þær voru 4 m langar. Helmingaði Jón píp- urnar og fjölgaði samsetningum til að fá meiri sveigjanleika í stofnæðina, þegar landið undir tók að hreyfast. Á verstu köflunum voru því 2 m pípur/ lengjur. Eftir því sem árin liðu, lagaðist ástand stofnæðarinnar, en svo var hún endurnýjuð og færð á upp- mokst ur úr Sauðánni, um leið og farvegur árinnar var dýpkaður. Algengt var á veturna að Jón þyrfti að sinna útkalli á þremur stöðum sam- tímis: hitaveitunni, kaldavatnsveitu Sauðár, sem var fyrir bæinn, og Hrak- síðuár, sem var fyrir Eyrina (frysti- og sláturhús). Naut Jón þá aðstoðar Friðriks, Sveins og Ingólfs. Þegar svon a viðraði, að árnar að vatnsbólun- um þornuðu vegna snjóa, minnkaði líka vatnið í Gönguskarðsánni og þar með rafmagnsframleiðslan fyrir Raf- veitu Sauðárkróks. Hitaveitan var tengd dreifikerfi Rafmagnsveitna rík- is ins, sem vægast sagt var lélegt og ótryggt á þessum tíma. Þegar raf- magnslaust var keyrði Jón dísil-raf- stöð, sem var í dælustöðinni, til að halda dælunni gangandi. Vegna þessa þurfti Jón oft að fara í dælustöðina og ræsa dísilinn til að framleiða rafmagn 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.