Skagfirðingabók - 01.01.2012, Qupperneq 37

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Qupperneq 37
JÓN S. NIKÓDEMUSSON VÉLSMIÐUR Á SAUÐÁRKRÓKI pump una. Venjulega dugar ausan til þess að hreinsa svarfið úr holunni. Ef ekki, þá er notuð sandpumpan, sem er ausa með stimpli. Að koma öllu út í gegnum dyrnar á verkstæði Jóns, en þær voru venjuleg- ar göngudyr, var í sjálfu sér ævintýri. En Jón var alla tíð meðvitaður um stærð dyranna, og því var jarðborinn smíðaður í einingum inni á gólfinu og engin stærri en svo, að hún kæmist út um dyrnar. Jón setti borinn saman á hlaðinu fyrir framan verkstæðið. Tengdasonur Jóns, áðurnefndur Gunn ar Helgason, var helsti aðstoðar- maður hans við samsetninguna. Bor- inn var fluttur í Borgarmýrar hjá Áshildarholtsvatni í byrjun desember 1957 til þess að bora BM-04. Í fundar- gerðabók hitaveitunefndar frá 10. des- ember 1957 er eftirfarandi bókun: „Form[aður] hitaveitunefndar upp- lýst i að borun eftir heitu vatni hefði hafist 5. desember s.l. með jarðbor þeim er hitaveitustjóri Jón Nikódem- usson hefur haft í smíðum. Hitaveitu- stjóri skýrði frá því að borinn hefði reynst ágætlega og væri nú búið að bora niður á 17 m dýpi.“ Þess þarf varla að geta, að nú stýrði Jón verkinu sjálfur, og með honum unnu við bor- unina Friðrik, sonur hans, og Gunnar Helgason, eftir því sem tími gafst til. Friðrik var þá vélstjóri við frystihús bæjarins, áður frystihús Sigurðar Sig- fús sonar. Til þess að tryggja holuna, þurftu Jón og félagar hans að fóðra niður í gegnum setið og í harða klöpp. Það gerðu þeir eins og Jón hefði aldrei unn ið við neitt annað um ævina en að reka niður 6⅝" sver stálrör. Hver lengja var um tveir metrar. Á fyrstu lengjuna smíðaði Jón fóðurrörsskó úr slitblaði af veghefilstönn. Fóðurrörs- skórinn kemur í veg fyrir, að rörið hnoðist í endann, þegar það er rekið niður. Jón fékk blaðið hjá Birni Skúla- syni veghefilsstjóra hjá Vegagerðinni. Fyrsta lengjan með skónum var grafin niður. Borað var niður úr henni, stamm inn hífður upp og á flatkantinn skrúfaður þungur klossi. Með því að leggja þykka járnplötu (með gati fyrir stammann) ofan á fóðurrörið, var auðvelt að reka það niður með klossan- um. Næstu lengju var svo komið fyrir, hún soðin föst við efri brún neðra fóðurrörsins og svo koll af kolli. Verkið sóttist vel. Þegar búið var að bora 103 m, var holan farin að gefa 2–3 sekúndulítra. Hljóp þeim félög- um þá kapp í kinn og unnu til skiptis mestan hluta sólarhringsins. Jón skil- ur við þá félaga og fer heim að sofa. Nýlagstur til svefns er hann vakinn upp og flutt þau tíðindi, að vírinn hefð i slitnaði frá bornum, sem sitji fastur í holunni. Daginn eftir hringir Jón til jarðborunardeildarinnar í Reykjavík og spyr, hvort þeir hafi tæki (svokallað fiskitæki)15 til að ná upp stammanum með meitlinum, en svo var ekki. Jón hugsaði ráð sitt, hann 15 Jarðboranir ríkisins áttu lengi vel fá fiskitæki fyrir höggborana. Fiskitækin sem fylgja höggbor- um, eru margskonar. Það hefur hist svona á að ekkert fiskitæki hefur verið í lagi og/eða tiltækt. Hins vegar var og er erfitt að koma við fiskitæki niðri í holunni, þegar vírinn er einnig niðri. Það hefðu ekki allir leikið þetta eftir Jóni. Fiskitæki höggbora eru mismunandi. Einfaldasta gerðin er rörhólkur sem er strýtulaga að innan og festist utan á því sem fiska á upp. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.