Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 41

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 41
JÓN S. NIKÓDEMUSSON VÉLSMIÐUR Á SAUÐÁRKRÓKI Til þess að gera þessa greinargerð um jarðhitasvæðið í Borgarmýrum fyllri, skal hér getið um síðari boranir þar, þó að þær falli utan starfstíma Jóns Nikódemussonar. BM-12 var bor uð í tveimur áföngum. Í febrúar og mars 1976 var forborað niður á 34 m með Höggbor 3. Sigurður Guðbrands- son frá Broddanesi í Strandasýslu var þá borstjóri. Tilgangurinn með því að nota aftur höggbor í Borgarmýrum var sá að geta rekið 13⅝" svera yfir- borðsfóðringu niður í gegnum setið og í fasta klöpp. Í janúar og febrúar 1977 var lokið við holuna með snún- ingsbornum Narfa, sem boraði niður á 524,4 m.22 Þórir Sveinbjörnsson var borstjóri á Narfa. Ragna Karlsdóttir, verkfræðingur á Jarðhitadeild Orku- stofnunar, staðsetti holuna, sem hefur reynst vel og gefur 40 lítra á sekúndu. BM-13 var unnin á sama hátt. For- borað var í maí 1981 með Höggbor 3, 32,4 m niður, og borinn rak 18⅝" svera yfirborðsfóðringu niður á 29 m dýpi. Sigurður Guðbrandsson var borstjóri, og með honum var Ingvar Guðbjartsson frá Kollsvík, reyndur borstjóri af Höggbor 5.23 Lokið var við holuna með bornum Glaumi sumarið 1981, sem boraði á 666,8 m dýpi. Karl Steinberg Steinbergsson frá Stúf- holti í Holtum stjórnaði Glaumi. Ragna Karlsdóttir, verkfræðingur, 41 Fyrsta borholan í Borgarmýrum í landi Sauðárkróks, BM­10. Mayhew­borinn í notkun, seinna kallaður Ýmir. Borstjórinn Þórir Sveinbjörnsson með hjálminn. Jón Nikk með spanjóluna. Ljósm: Gunnar Helgason. 22 Með Narfa var komið fyrir og steypt föst 10¾" vinnslufóðring niður á 118 m. Frá fóður- rörsenda og í botn var borað með 7⅞" borkrónu. 23 Frá 1904 til 2000 hefur verið borað með 13 höggborum hér á landi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.