Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 80

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 80
SKAGFIRÐINGABÓK Mundi höfum fylgst með kosninga­ tölum í útvarpi nóttina eftir kjördag og rifist mikið um pólitík og hafi Mundi ekki verið ánægður, en fram­ sókn tapaði tveimur þingsætum. Höfu m við greinilega vakað lengi fram eftir því að ég segi: „Það var ekki beint gott að vinna úti daginn eftir hálfdottandi.“ Mér var vel til vina við systkinin Moniku og Munda, en þau áttu heimili að Reynistað ár mín þar. Monika var mér sérstaklega kær. Að kvöldi miðvikudags 27. mars 1963 varð sterkur jarðskjálfti úti fyrir Norðurlandi. Hann var svo harður í Siglufirði að kirkjuklukkur hringdu sjálf krafa. Fólk hljóp úr húsum af ótta við að þau myndu hrynja. Fannst skjálftinn með þunga í Skagafirði. Laugardaginn 30. mars andaðist Mon­ ik a (f. 1894) og var mér sagt að áfall vegna jarðskjálftans hefði átt þar hlut að máli. Jarðarför Moniku var gerð frá kirkjunni á Reynistað í dymbilvikunn i, miðvikudaginn 10. apríl klukkan 14:00. Daginn áður varð mann­ skaðaveður. Skall það skyndilega yfir Norðurland. Fórust alls 16 sjómenn. Ég fékk far með bíl norður í jarðar­ förina og lenti í töluverðum hrakning­ um með vegagerðarmönnum í Langa­ dal. Kynni mín af þeim Moniku og Munda hafa síðar orðið mér til sann­ inda um að þar hafi ég kynnst full­ trúum þess fólks sem lagði hvað mest til daglegs lífs í sveitum frá fyrstu tíð byggðar í landinu til okkar daga. Í Búnaðarritinu árið 1960 var sagt frá því að á árinu 1959 hefði 10 öldruð um vinnuhjúum verið veitt verðlaun, svonefnd vinnuhjúaverðlaun fyrir lang a og dygga þjónustu í ársvist. Ýmsir munir voru veittir, úr, klukk­ ur, stafir o.fl. Allir hlutirnir voru áletr aðir með kveðju frá Búnaðarfélagi Íslands.8 Í hópi þessara vinnuhjúa voru þau Monika og Mundi. Rámar mig í að Monika hafi gengið stolt með falleg t úr sem hún hafði fengið í þessi verðlaun. Ég minnist þess hins vegar alls ekki að einhver niðurlæging hafi tengst þeim systkinum eins og ætla hefði mátt miðað við hvernig skrifað var um vinnuhjúaverðlaunin í Lesbók Morgunblaðsins árið 1994, en þar hófst grein um þau eftir Lúðvík Vilhjálms­ son flugumferðarstjóra á þessum orðum: Búnaðarfélagið mun síðast hafa veitt vinnuhjúaverðlaun árið 1987 [þau voru fyrst veitt 1905] og er reyndar merkilegt að vinnuhjú séu enn til í landinu. Búnaðarritið nafngreinir ekki verðlaunahafana, en trúlega er um að ræða gamalt fólk sem sest hef­ ur í helgan stein. Talið er að þræla­ hald hafi lagst af á Íslandi á tólftu öld. Ekki er alveg ljóst hvers vegna því var hætt, en víst er að ekki var um neinn utan að komandi þrýsting að ræða og voru Íslendingar fyrri til að hætta þrælahaldi en nágrannar þeirra. Í þá daga hvarflaði ekki að nokkrum mann i að þrælahald væri á einhvern hátt siðferðilega rangt, svo ekki var það samviskan sem nagaði menn. Við hlutverki og störfum þræla tók stétt sem þegar var fyrir, það er, vinnuhjú. Litlu betri hafa kjör þessa fólks verið en þræla þótt frjáls ættu að kallast. 8 Búnaðarrit, 73. árgangur 1960, 1. tbl. 80
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.