Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 89

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 89
Í SVEIT Á REYNISTAÐ vögnunum, en tveimur hestum var beitt fyrir þá, og stóð kúskurinn við grind fremst á vagninum og hélt þar um taumana, en sat á heyinu eftir að vagninn hafði verið hlaðinn. Þrátt fyrir áhuga Jóns á sögu Skagafjarðar, þótti mönnum vagnarnir líklega svo hversdagslegt fyrirbæri, að mér skilst, að nú sé tæplega unnt að finna neinar ljósmyndir af þeim í notkun, að minnsta kosti hef ég verið spurður, hvort slíkar sögulegar heimildir sé að finna í mínum fórum, svo er ekki en ég veit, að hér á Reynistað á Sigurður að minnsta kosti eina mynd. Enginn sem kemur að Reynistað verður ósnortinn af sögunni. Mörg örnefni minna á hana, ekki síst klaustr ið. Á 1000 ára afmælisári kristni á Íslandi beinist athygli eink­ um að þessum þætti í sögu okkar. Orðspor Reynistaðar fer auk þess víða með frægð þess fólks, sem hér hefur búið í aldanna rás. Hér var til dæmis Guðríður Þorbjarnadóttir fyrir um 1000 árum og Snorri sonur hennar, fyrsti hvíti maðurinn, sem fæddist í Norður­Ameríku. Sagan segir, að hann hafi reist móður sinni kirkju í Glaumbæ, á meðan hún gekk til Róm ar. Minnir frásögnin um þá kirkjusmíð á Þjóðhildarkirkjuna í Brattahlíð á Grænlandi, þar sem Guðríður var gefin Þorfinni föður Snorra og frá Brattahlíð héldu þau til Vínlands, en þar var einmitt um síðustu helgi efnt til mikillar hátíðar vegna kristni og landafunda. Hinna ágætu forfeðra okkar er ekki aðeins minnst hér á landi um þessar mundir heldur vekja afrek þeirra aðdáun um heim allan. Tilefni þess að við komum hér sam­ an í dag er einmitt að heiðra minning u þess fólks, sem gætti arfleifðar sinnar og þar með okkar allra af mikilli kostgæfni. Alþingi hefur nýlega sam­ þykkt ályktun um Kristnihátíðarsjóð, sem miðar meðal annars að því að rannsaka betur forna staði, sem tengj­ ast sögu kristni á Íslandi og þar á meðal klaustranna. Ef til vill vaknar áhugi á því að rannsaka þenn an þátt í sögu Reynistaðar meira en hingað til. Félli það vel að hinu metn aðarfulla starfi, sem unnið er hér í Skagafirði í safnamálum. Er það um margt til fyrirmyndar á landsvísu og hlýtur að halda áfram að vaxa og dafn a. Þar gætir ekki síður forsjálni og áhuga Jóns á Reynistað en þegar hann tók ákvörðunina um að varðveit a bæjar­ portið á fjórða áratugnum. Minn ist ég þess, þegar ég fékk að fara með Jóni í heimsókn í Glaumbæ og hann brýndi fyrir mér gildi þess að varð­ veita torfbæi og gömul verkfæri, en þetta gerðist á þeim tíma, þegar menn voru helst með hugann við að skerpa sem mest skilin milli fortíðar og samtíðar og gáfu almennt lítið fyrir varðveislu gamalla húsa. Ég er þess fullviss, að endurreisn bæjar­ dyranna með þessum veglega hætti á eftir að kalla hingað marga gesti og skerpa myndina af sögulegu mikil­ væg i Reynistaðar í huga landsmanna. Góðir áheyrendur! Margar og góðar minningar sækja á hugann, þegar ég kem hingað aftur að Reynistað, en ég læt staðar numið við að rifja þær allar upp. Ég ítreka þakklæti mitt fyrir að fá tækifæri til að taka þátt í þessari athöfn, ég þakka 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.