Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 94

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 94
SKAGFIRÐINGABÓK bóka­ eða handritasafn klaustursins, sem grúskarar nútímans myndu gefa mikið fyrir að fá að skoða. Bókasafnið glataðist síðar að mestu. Í þessu um­ hverfi hafa þau Halldóra og systkini hennar leikið sér og tekið út þroska. Bræður Halldóru gengu allir mennta­ veginn, og þær systurnar hafa eflaust verið látnar læra það sem hæfði yfir­ stétt arstúlkum á þeim tíma, bæði í framkomu, heimilishaldi, hannyrðum og bókmennt. Ljóst er að hátt var stefn t í sambandi við gjaforð systkin­ anna á Þingeyrum. Hefur verið sagt að Guðbrandur hafi vart verið talinn samboðinn Halldóru um ætterni, en eftir að hann var útnefndur biskup varð hann eftirsóttasti piparsveinn landsins.6 Um Guðbrand Þorláksson En víkjum þá að Guðbrandi Þor­ lákssyni. Hann var fæddur um 1542, sonur Þorláks Hallgrímssonar prests á Staðarbakka í Miðfirði, sem var síðar á Þingeyrum, Stað í Hrútafirði og víðar í Húnaþingi, og Helgu Jónsdóttur, lögmanns Sigmundssonar. Þau Guð­ brandur og Halldóra Árnadóttir voru fimmmenningar að skyldleika. Þegar fjölskylda Halldóru kom að Melstað 1554, var Halldóra 7 ára og Guðbrand­ ur 12 ára. Hann var þá kominn í Hólaskóla og lauk þar námi 1559, 17 ára að aldri, um það leyti sem foreldrar Halldóru fluttust að Þingeyrum. Guð­ brandur var svo heyrari, eða kennari, á Hólum veturinn eftir. Þau Guðbrand­ ur og Halldóra hafa örugglega kynnst á æsku­ eða unglingsárum, enda voru heimili þeirra beggja nánast í sömu sveit og leið Guðbrands hefur legið fram hjá Þingeyrum, þegar hann fór úr og í skóla.7 Reyndar var Guðbrand­ ur sjálfur á Þingeyrum um tíma í æsku, þegar faðir hans var þar kirkju­ prestur um siðaskiptin, 1545–1552. Guðbrandur fór til Kaupmanna­ hafnar til náms og var þar fjögur ár, 1560–1564, en varð síðan rektor í Skálholti í þrjú ár. Það var svo ekki fyrr en árið 1567 að hann kom aftur norður og gerðist prestur á Breiðaból­ stað í Vesturhópi í eitt ár. Hann skrap p til Kaupmannahafnar veturinn 1568–69, ásamt Árna Gíslasyni föður Halldóru, kom svo heim og varð skólameistari á Hólum. Nú fer að draga til tíðinda í lífi þeirr a beggja. Sumarið 1570 er Guð­ brandur boðaður til Kaupmanna­ hafnar til að taka við biskupsembætti á Hólum. Um svipað leyti, 1569 eða 1570, flytur fjölskyldan á Þingeyrum suður að Hlíðarenda í Fljótshlíð, en Árni faðir Halldóru varð sýslumaður í Skaftafellssýslu 1569.8 Páll Vigfússon lögmaður á Hlíðarenda var ömmu­ bróðir Halldóru, og bróðir Önnu frá Stóruborg, sem margir kannast við af sögu Jóns Trausta. Páll var orðinn elli­ móður og dó 1570.9 Þar sem hann átti ekki erfingja tóku Foreldrar Halldóru 94 6 Aðalheiður B. Ormsdóttir. Konur á Hólastað. Skagfirðingabók 20, Rvík 1991, 123, 125. 7 Skv. Íslandskorti Björns Gunnlaugssonar frá 1844, lá þjóðleiðin um hlaðið á Þingeyrum og yfir Húnavatn við bæinn Akur. Haraldur Sigurðsson: Kortasaga Íslands II, Reykjavík 1978. 8 Mér hefur ekki tekist að staðfesta hvort fjölskyldan fluttist suður 1569 eða 1570. 9 Árni Gíslason er viðstaddur skipti eftir Pál Vigfússon, í Lambey í Fljótshlíð, 19. maí 1570. Kona Árna hlaut helming arfs eftir Pál. DI XV, 407–10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.