Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 102

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 102
SKAGFIRÐINGABÓK í 23. kapítula, er enn um að ræða ein­ bera skáldsögu, sem styðst í mesta lagi við örlítinn sannan kjarna um ein­ hverjar mannhefndir eftir Karl hinn rauða.“7 – Sé það raunin, vaknar sú spurning, hvort brottrekstur Skíða úr Skíðadal hafi orðið með öðrum hætti en lýst er í sögunni og að hann hafi fyrst flust búferlum í annað byggð­ arlag, jafnvel þótt tiltölulega skammt væri á milli, aðeins einn fjallvegur. Hafi Skíði ekki búið við dalinn er einnig hugsanlegt að örnefnið Skíða­ dalur tengist með einhverjum hætti minnisstæðum atburðum, t.d. eins og þeim sem lýst er í Svarfdælu, blóð­ hefnd Karls unga á Möðruvöllum og flótta Skíða þaðan. Á ferð sinni yfir skarðið og niður Skíðadal og Kolbeins­ dal, hefur Skíði kannski hitt menn á förnum vegi eða komið við á bæ og flutt hin voveiflegu tíðindi af afdrif­ um sona sinna. Það, eða eitthvað ann­ að frásagnarvert sem kom fyrir hann á leiðinni, hefur e.t.v. gefið Kolbeins­ dælingum eða Hjaltdælingum tilefni til að gefa dalnum nafn Skíða. Ágæt dæmi um örnefni, sem eru tengd at­ burðum, eru í Landnámu, Dúfu­ nefsskeið á Kili og Arnarfell hið mikla. Á Dúfunefsskeiði háðu Þórir dúfunef og Örn kappreið og lagði hvor þeirra við hundrað silfurs. Þórir sigraði með miklum mun. Í Arnarfelli týndi Örn sér, því hann undi svo illa við félát sitt.8 Bæði örnefnin eru til komin vegn a þessara atburða. Báðir nafngjaf­ arnir komu við á staðnum, sem ber nafn þeirra, og eitthvað markvert gerðist þar. Niðurstaða af þessum vangaveltum er að hvort tveggja kemur til greina, að Skíðadals­örnefnið í Kolbeinsdal tengist búsetu Skíða við dalinn, eða þá flótta Skíða um dalinn eftir vígin á Möðruvöllum. Hvernig sem atvik hafa verið bendir margt til þess að Skíðadalur í Kolbeinsdal heiti, eins og samnefndur dalur í Svarfaðardal, eftir Skíða, garpi úr Svarfdælu. Skíði var mikill garpur þótt kall­ aður sé þræll í Svarfdælu. „Skíði bar þræls nafn“, segir í sögunni, en líklega hefur hann verið skógarmaður Þor­ gríms gráa á Óslandi sem hann flúði frá til Ljótólfs á Hofi.9 Í Landnámu er ekki getið um Skíða, nema þar sem seg ir frá systur hans: Þormóður [ramm i] „var son Haralds víkings, en hann átti Arngerði, systur Skíða ór Skíðadal.“10 7 Íslenzk fornrit IX, lxxxii–lxxxiii. 8 Íslendingabók. Landnámabók. Íslenzk fornrit I, Rvík 1968, 235. Jakob Benediktsson gaf út. 9 Íslenzk fornrit IX, 163. 10 Landnámabók, Íslenzk fornrit I, 246–247. Texti úr Sturlubók. Í Hauksbók stend ur: „dótt ur Skíða“. Útgefandinn, Jakob Benediktsson, telur að þessi Skíði geti „ekki verið sami maður sem kemur við Svarfdælu“, sbr. einnig Íslenzk fornrit IX, 162. Ég tel þó að þegar talað er um „Skíða úr Skíðadal“, án frekari skýringa, hljóti að vera átt við Skíða í Svarfdælu. 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.