Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 106

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 106
106 SKAGFIRÐINGABÓK Pabbi og mamma Faðir minn, Árni Sveinsson, ólst upp á Reykjum í Tungusveit hjá Árna Eiríkssyni föðurbróður sínum og Stein unni jónsdóttir konu hans. Kom hann þangað barn að aldri árið 1898 og var heimilisfastur á Reykjum til 1907, að fósturfaðir hans brá búi og fluttist til Akureyrar. Þetta var ferm­ ingar vorið hans og réðst hann þá vinnu maður til séra Zophoníasar Hall­ dórssonar í Viðvík. Árni fóstri hans fylgdi honum út á Sauðárkrók. Þar fékk pabbi far með báti frá Bakka aust ur yfir fjörðinn og gekk þaðan í vistina upp í Viðvík. Fékk hann þá að heyra að þar mundi hann verða meðan hann gæti tuggið smjörið. Byggði sú spá óefað á þeirri staðreynd, að vinnu­ fólk var óvenjustöðugt í vist á því heim ili. Ekki gekk þetta þó eftir því að Árni var aðeins árið í Viðvík þar eð prestur andaðist veturinn eftir, 3. janúar 1908. Um vorið leystist heimil­ ið upp og búið fór á uppboð. Til er kaup reikningur pabba frá þessu ári og kemur þar fram að hann skyldi fá 50 krónur í árskaup og átti hann það að mestu óeytt um vorið. Umsjónar­ maður dánarbúsins og aðrir gengu þá fram í að lokka drenginn til að kaupa eitt og annað úr dánarbúinu, svo sem hattinn prófastsins, kápu, stígvél, sem allt var vel við vöxt, silfurbúna svipu, gemling og fleira. Lauk svo viðskipta­ reikningi Árna að daginn eftir upp­ boðið hélt hann brott frá Viðvík með 88 aura í vasanum fram að Reykjum í Tungusveit til nýrra húsbænda, þar sem hann var 1908–1910. Á Skinþúfu (Vallanesi) var hann vinnumaður far­ dagaárið 1910–1911. Eftir það fór hann í Hólaskóla, var eitthvað í Hofs­ ósi við verslunarstörf hjá Erlendi Pálssyni, en þeir voru góðir vinir hann og Vilhelm Erlendsson. Svo fór hann vinnumaður að Reykjum í Hjaltadal 1918. Þar líkaði honum vel og þar kynntist hann mömmu. Pabba sárnaði það alltaf meðan hann lifði, að hann fékk ekki að læra að spil a á orgel hjá Árna á Reykjum. Hann keypti gamla kirkjuorgelið sem fyrst Reykir í Tungu- sveit um 1945. Í baksýn er Mælifellshnjúkur. Ljósm.: Páll jónsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.