Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 116

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 116
116 SKAGFIRÐINGABÓK Sigur mon, vakað yfir því um nóttina að strengja böndin sem voru bundin í hnýflana því að öldurnar lyftu bátun­ um alltaf hærra og hærra. Ég komst ekki niðureftir fyrr en dögum síðar þegar allt var orðið að hjarni. Þessi bátur var ekki mikið notaður. Sigurmon sagði eitt sinn við mig: „Ég skil ekkert í því að þú kemur aldrei nema þegar best er sjóveður.“ Hann gáði ekki að því, að ég sá brim við Drangeyna löngu á undan honum, og ég tók mark af því. Það voru ýmsir sveitungar sem fengu að róa með mér. Þessa trillu átti ég síðan er ég fluttist á Krókinn, allt til ársins 1976, þegar ég seldi Ingólfi Agnarssyni hana aftur. Þá var ég búinn að gera hana upp. jónas Björnsson frá Keflavík saumaði hana upp og skipti um bönd í henni. Þetta var góður bátur. Einu sinni fór ég í svartfugl í þessu indælisveðri og er kom inn austur fyrir Nestá þegar skyndi lega bálhvessti svo að sjórinn rauk, hann fór ekki í öldur, heldur bara rauk. Ég dólaði heim með aðra höndina á stýrinu en hina á pump­ unn i. Síðar smíðaði ég mér lítið bátshorn úr krossviði. Fyrstu þrjú sumurin var ég með hann á árum. Síðar fékk ég mér utanborðsmótor. Ég fór stundum á færaskak á honum. Einu sinni fór ég þrjá morgna í röð klukkan þrjú á nótt­ unni og rótfiskaði. Og fyrir þessa þrjá róðra fékk ég eins mikið og ég hefði unnið allt sumarfríið mitt í Loð skinni. Við keyptum húsið á Ægisstíg 6 vorið 1963, hálfu öðru ári áður en við hættum að búa. Það var tiltölulega gott verð á húsinu, 250 þúsund. Ég fór og borgaði það út daginn sem Skaga fjarðarskjálftinn reið yfir. Við vorum nýkomir heim. Pabbi var las­ inn og hafði ekki farið í fjósið svo að við þurftum að klára það fyrst. Fórum svo inn og háttuðum og vorum ný­ komnir upp í rúm er þetta helvíti reið yfir. Ég vissi að húsið á Króknum var hlaðið úr steinum og datt ekki annað í hug en það væri orðið grjóthrúga, fór á Krókinn með fyrstu ferð, en það var ekki nokkur hlutur að því. Eina húsið sem skemmdist í bænum var sjúkra­ húsið sem byggt var á klöpp. Þegar ég fluttist til Sauðárkróks fór Árni var starfs- maður í Sútunar- verksmiðjunni Loðskinni á árunum 1973–1990. Hér er hann við vinnu sína að tína úr gærustaflanum. Eigandi myndar: Karl Bjarnason.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.