Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 137

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 137
„SKRIFARA LENGI LIFIR LOFIÐ MOLDUM OFAR“ 137 ásamt nokkrum rímum af Tryggva Karls syni. Nágranni Einars, Tómas bóndi Jónsson í Þorsteinsstaðakoti, skrifaði rímurnar upp fyrir hann. „Var svo þetta blaðarusl frá honum [þ.e. Ein ari] tekið og fékk hann það aldrei aftur nema Randversrímurnar, þó er nokk uð úr þeim týnt“, segir hann. Um Randversrímurnar mun fjallað síð ar í þessari grein. Svo virðist sem Eiríkur prestur hafi snemma gert sér ljóst, hvað í unga piltinum bjó. Bauðst hann til að kenn a Einari undir skóla og útvega honum skólavist að því búnu og án nokkurs endurgjalds, en faðir hans aftók það með öllu „og kvað honum nær að smal a fyrir sig kindum sínum.“ Úr skólanámi varð því ekkert. „Dó hann þá litlu síðar,“ segir Einar um föður sinn. Annað hefur hann ekki að segja um föðurmissinn. Samkvæmt kirkju­ bók dó Bjarni 29. mars 1800, sextug­ ur að aldri. Eiríki presti fórst vel við ekkjun a og börn hennar og studdi að því, að þau gátu verið áfram á Brúnastöðum, en slepptu að hans ráði parti þeim af jörðinni, sem Bjarni prestur átti yfir að ráða, en Mælifells­ kirkja átti helming í Brúnastöðum. Byggði sr. Bjarni þann hluta öðru fólk i. Gefur Einar í skyn, að tvíbýlis­ fólkið hafi átt í nokkr um illdeilum, „en aldrei tók sonur ekkjunnar [letur­ breyting höfundar] neinn hlut í orðasemi þeirri er fram fór“, segir hann, en studdi af megni móður sína. Hvergi minnist Einar á systur sínar, en trúlega hafa öll börnin fylgt móðurinni. Segir þó, að móðirin, þótt fátæk væri „og hafði ómaga nokkr a fram að færa, var vel kunnandi til hand a og þáði aldrei neitt af sveit.“ Bjó móðir Einars á Brúnastöðum, þar til hún lést vorið 1807 (kirkjubækur segja 6. maí 1808), var Einar þá 25 ára að aldri. Þá lá leiðin til vandalausra, svo sem venja var undir slíkum kringum stæðum. Fullorðinsár og störf Eftir lát móður fór Einar að Starra­ stöðum til Ásmundar Þorleifssonar bónda þar og var með honum fjögur ár. Ásmundur átti dóttur, Jórunni að nafni, og álitu sumir, að Einar ætti vingott við hana, „þó var það ekki langgætt“, segir hann sjálfur og ekki laust við að kímni gæti í orðunum. Þaðan lá leiðin að Goðdölum til Jóns prests Jónssonar, biskups Teitssonar, og hjá honum var Einar í vinnu­ mennsku í átta ár. „Jón prestur var ágætis maður fyrir flestra hluta sakir“, segir Einar. Frá Goðdölum fór Einar aftur að Starrastöðum og nú til Sigur­ laugar Árnadóttur, sem þar bjó, ekkju Bjarna prests á Mælifelli, en Sigurlaug var ættuð frá Nautabúi þar í sveit, þriðja kona sr. Bjarna. Er líklegt, að Einar hafi verið eins konar ráðsmaður hjá henni um sjö ára skeið, „samdi þeim um flest, hún var vel að mörgu.“ Á Starrastaða árunum eignaðist Einar soninn Guðmund með Bergljótu Jónsdóttur á Hömrum, dóttur Jóns Tómassonar bónda þar, sem var afa­ bróðir dr. Gríms Thomsens. Ekki varð meira úr sambandi þeirra, en Bergljót giftist síðar Einari Stefánssyni frá Sól­ heimum í Blönduhlíð. Guðmundur Einarsson var fæddur á Starrastöðum 27. desember. 1823, en lítið er vitað um æskuár hans, nema faðir hans segist hafa alið hann upp og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.