Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 143

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 143
„SKRIFARA LENGI LIFIR LOFIÐ MOLDUM OFAR“ 143 Ekki bar hann þó bein Einars „burt frá Mælifelli“, heldur út að Mælifelli, þar sem hann var jarðsettur sunnan undir kirkjugarðsvegg gömlu torfkirkjunn­ ar á Mælifelli, er þar stóð skammt aust ar en núverandi kirkjuhús, um­ lukt hringlaga torfgarði. Varðveist hef ur mynd af kirkju þessari máluð af hinum franska Auguste Mayer sumar­ ið 1836, er hér var í fylgd með Paul Gaimard í Íslandsleiðangri hans, sem hafði viðdvöl á Mælifelli. Aðeins hálfu ári síðar, eða í marsmánuði 1857, var dóttirin Guðbjörg jarðsett við hlið föður síns og settur einn legsteinn á leiði beggja. Er legsteinninn talinn vera úthöggvinn af þeim kunna stein­ smið, Mylnu­Kobba, og meðal elstu verka hans. Skáld og fræðimaður Mun ég nú þessu næst víkja nokkr um orðum að þeim þætti í ævistarfi Einars Bjarnasonar, sem lengst mun halda nafni hans á lofti, sem er skáld skapur og fræðastörf. Eins og fram hef ur komið, varð Einar ekki að fullu læs og skrifandi fyrr en um tvítugs aldur, en hafði þá þegar, eða fyrir ferm ingu, ort þrjá rímnaflokka, sem sýnir, svo ekki verður um villst, að hann var strax í bernsku búinn að ná góðum tökum á skáldamálinu, svo ótrúlegt sem það kann að virðast. Mest ar að umfangi munu vera rímurn ar af Randveri fagra og Ermingerði, sem eru sjö talsins og varðveittar í handriti í Landsbókasafn i. Raunar eru Randversrímurnar, eins og fram hefur kom ið í ævisögunni, hið eina sem hann fékk til baka, er „þetta blaðarusl hans“ var frá honum tekið, eins og hann kemst að orði. Í rímum þessum virðist hann sækja sér yrkis­ efni til Ítalíu, líklega í fornar róm­ versk ar riddara sagnir, sem ég hef ekki haft tök á að kanna, en líklega hefur hann skrifað þær upp eftir einhverju handriti. Vil ég nú bregða hér upp nokkrum erind um úr upphafskafla rímnanna til að sýna, hversu örugg tök hinn ungi dreng ur hefur haft á viðfangsefni sínu. Þar byrjar hann eiginlega á að kynna sjálfan sig til sög­ unnar, áður en hann fer að yrkja um hin suðrænu ævintýr. Þar segir hann: Mér hefur enginn maður kennt mærðar vefinn laga, af því hlýt ég engva mennt alla lífs um daga. Ýmsum veitir út um heim auðnan margföld gæði, en ég á hvorki auð né seim utan lasin klæði. Hugást rúinn heims um gólf hölda og sviptur lofi, ég er búinn árin tólf á aldar flækjast hrofi. Má svo greina máls af Hrólf meiðum Kraka sáða, ég hvort lifi önnur tólf einn má Drottinn ráða. Mun ég reynast mennta fár frá meiðum Grana klyfa, Þó ég lifi í ótal ár, aldrei læri að skrifa. Samt skal út á Sónarhaf setja Hleiðólfs knörinn, þó hann komist aldrei af og engin fáist vörin. Vart er annað hægt en að finna dapur­ leikann í þessum skáldskap og kenna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.