Skagfirðingabók - 01.01.2012, Page 162

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Page 162
162 Hjaltadalurinn er, eins og þeir vita sem vel þekkja til, girtur háum fjöll­ um á þrjá vegu. Þekktast þeirra er án efa Hólabyrðan, þetta formfasta, fall­ ega fjall sem rís 1244 m upp frá sjáv­ armáli og veitir Hólastað skjól fyrir norðan og austlægum vindum. Byrð­ an sjálf er öll skorin af giljum en nyrst á henni, í u.þ.b. 650 m hæð, er högg eða stallur sem heitir Gvendarskál og segir sagan að þangað hafi Guðmund­ ur góði Hólabiskup gengið til bæna­ gjörða. Því til staðfestingar má sjá leif ar af altari uppi í skálinni. Fremur örðugt er til uppgöngu í Gvendarskál sökum mikils bratta og illfærrar urðar sem er þar á brúninni, en þó leggja margir leið sína þangað frá Hólum. Leiðin er stikuð og tekur það fullfrískt fólk á að giska 3–4 klst. að ganga báðar leiðir. Það atvik sem hér verður greint frá átti sér stað um miðjan febrúar 1993, en þá var undirritaður ráðs maður á Hólum. Föstudaginn 12. febrúar 1993 var Antony Patric King vinnumaður á Hóla búinu að gefa hópi ungra stóð­ hesta, tveggja til fjögurra vetra, rúllur í svokölluðu Nesi, skammt norðan Hólastaðar. Veður fór mjög versnandi og var komið hávaðarok með miklu úrfelli, eða sannkölluð asahláka, þegar hann fór með síðustu rúlluna. Bar þá svo við að allir folarnir, 16 að tölu, voru horfnir úr heyinu og hvergi sjáanlegir í hólfinu. Við fórum um­ svifa laust að svipast um eftir þeim, en hvort tveggja var, að veðrið færðist í aukana og myrkur skall á. Datt okkur helst í hug að þeir hefðu fælst einhvers­ konar fjúkandi dót, stokkið á girðing­ una og tekið strikið eftir þjóðveginum niður dalinn, en mikill snjór var alls staðar utan vegar. Eftir óhemju vatnsveður um nóttina stytti upp með frosti á laugardags­ morg uninn. Fórum við strax í birt­ ingu að leita að hópnum, ókum um allan Hjaltadal og spurðumst fyrir á bæjum, en án árangurs. Allar slóðir voru útmáðar eftir rigninguna og rifa­ hjarn yfir öllu, aðeins stöku rindar upp úr. Seinnipart dagsins, þegar við vorum búnir að leita af okkur allan grun í byggð, fékk ég Erling Garðars­ son bónda í Neðra­Ási til að fara með mig á snjósleða til frekari leitar ef vera skyld i að rekast mætti á slóðir. Hóla­ og Víðinesdalur liggur norðan Byrð­ unnar og úr honum má komast niður í GUNNAR RÖGNVALDSSON, LÖNGUMÝRI HROSSIN Í HÓLABYRÐUNNI ____________
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.