Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 167

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 167
HROSSIN Í HÓLABYRÐUNNI 167 aðstæðum var ákveðið að halda sig við fyrstu hugmyndina, þ.e. moka slóð í krákustígum upp brattann og fara með hestinn upp eftir henni. En sá möguleiki var reifaður að hestarnir styggðust þegar þeir sæju tilstandið og gætu skapað hættu fyrir björgunar­ mennina. Því voru tveir menn sendir upp með heypoka í þeirri von að heyið og návist mannanna héldi þeim róleg­ um. Björgunarmenn vopnuðust hjálm­ um, mannbroddum og skóflum og hóf ust ótrauðir handa að höggva slóð í frerann. Töluverður kuldabelgingur var og rak á með hviðum, en að mestu úrkomulaust. Þrátt fyrir að hestarnir væru fremur rólegir máttu þeir ekkert hreyfa sig án þess að undan þeim yltu steinar og klakahröngl sem hentist niður og skapaði mikla hættu fyrir mennina sem gættu þess að vera á varðbergi. Verkið sóttist vel og var aðeins eftir stutt ófarið þegar skyndi­ lega varð mikill órói í folunum og þeir fóru að ryðjast um, sem endaði með því að þeim tókst með einhverjum hætti að færa sig það mikið til á brúninni að ekki var möguleiki að ná til þeirra af slóðinni sem þegar hafði verið lögð. Þegar kyrrðist var því breytt um stefnu í efsta hlutanum og tókst án frekari truflunar að moka slóð að hópnum. Neðan við brattann biðu þeir til­ búnir hesturinn Elvar og Jóel Svan­ bergsson nemandi á Hólum, alvanur björgunarsveitarmaður frá Akureyri, sem bauðst til að teyma hestinn upp slóðina. Ljóst var að þetta var mjög hættulegt, einkum ef hestarnir hröp­ uðu niður og tækju Jóel með sér. Hann var því festur við línu og menn sendir upp í fjallið utan við hættu­ svæðið til að tryggja festu þar svo Jóel hefði möguleika á að sleppa taumnum og hlaupa út á svellið ef til kæmi. Jóel lagði nú af stað og fylgdi Elvar honum ótrauður. Þeim sóttist ferðin vel, þurftu þó stundum að víkja sér undan hruni, en engu skaðlegu. Þegar upp kom höfðu björgunarmenn þar einnig lagt við Blíðar, eina folann sem var taumvanur og í eðli sínu rólegur. Þeir félagar blésu mæðinni stutta stund og hestarnir fengu að heilsast. Þegar þarna var komið voru taugar manna þandar því nú reið á að allt gengi upp og engin hræðsla kæmi í hópinn þegar niðurferðin hæfist. Hægt og varlega fetuðu mennirnir með taumhestana sig af stað niður slóðina og þá byrjuðu ósköpin! Folarnir, sem voru orðnir kaldir og stirðir, ruddust af stað þegar undan­ komuleiðin opnaðist og í einni svip­ hendingu misstu þrír fótanna og hröp uðu niður hlíðina. Þessi augna­ blik líða þeim seint úr minni er til sáu. Vesalings skepnurnar tókust á loft og endasentust algerlega bjargar­ lausar allt þar til brattinn minnkaði og stöðvuðust loksins ekki fjarri skóg­ rækt argirðingunni. Þetta var óhugn­ an legt að horfa á, en því miður það sem við höfðum búist við að gæti gerst eftir að hafa séð hestinn hrapa kvöldið áður. Meðal annars þess vegna tók ég ekki þátt í björgunaraðgerðunum sjálf um, en beið fyrir neðan og hraðaði mér nú á staðinn þar sem tveir hest­ anna voru enn með lífsmarki og aug­ ljóslega ekkert hægt að gera annað en aflífa þá strax. Hópurinn var kominn af stað og um stund leit út fyrir að þeir ætluðu að lesta sig í rólegheitum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.