Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 181

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 181
181 Móðir mín, Indíana Sveinsdóttir, var ein af fimmt án börnum Margrétar Þór unnar Árnadóttur og Sveins Gunn­ arssonar á Mæli fellsá. Á því fjölmenna heimili var mörg skjátan skorin við trog og af helmingi fleiri kindarvölum var kropp að. Móðir mín var sú eina þar, sem safnaði völunum í gamalt koffort. Þjóðtrúin sagði henni að sá er ætti margar sauðarvölur mundi verða sauðmargur í sínum búskap. Þegar hún fór í vist til Akureyrar 19 ára göm­ ul tóku systkini hennar að sér bú­ stofninn sem týndi allverulega töl unni við það, svo að jafna mátti við hor felli harðindaár anna. Þegar mamm a kom heim hófst smalamennska mikil, en heimtur urðu slæmar svo að hún tók til við söfnun að nýju og hóf sjálf bú­ skap að Mæli fellsá með Hallgrími föð­ ur mínum. Þá eignuðust þau lítinn og fallegan strák sem allir þráðu að yrði stórbóndi, svo að mamma gaf mér all­ ar völurnar í tannfé. Þá voru þær 300 talsins. Ég gætti þeirra vel og jók við stofn­ inn þó að hægt gengi, lagði mig þó eftir því eins og hægt var. Stundum ANDRÉS H. VALBERG SAGA VALNASTAKKSINS ____________ Í minjasafni Andrésar H. Valberg, sem varðveitt er í Minjahúsinu á Sauðárkróki, er vesti mik ið, eins konar brynja gerð úr sauðarvölum. Andrés var fæddur 15. október 1919 en lést 1. nóvem­ ber 2002, 83 ára að aldri. Grein þessa ritaði hann sem uppkast er hann lá á hjartadeild Land­ spítalans í desember 1990. Ritstjórn Skagfirðingabókar hefur á nokkrum stöðum lagfært orðalag, fellt út lítilsháttar og endurraðað málsgreinum til betra samhengis. Hér rekur Andrés tilurð valnastakksins sem hann gerði að fyrirmynd úr Hellismannasögu, þar sem segir frá kapp anum Valnastakki. Samkvæmt íslenskri þjóðtrú mátti nota sauðarvöluna til spásagna. Var þá farið með völu­ þuluna og jafnframt viðhafður gjörningur. Þulan er til í einhverjum afbrigðum en algengasta útgáfan er svona: Segðu mér nú spákona mín sem ég spyr þig að. Ég skal með gullinu gleðja þig og silfr inu seðja þig, ef þú segir mér satt, en í eldinum brenna þig og keytunni kæfa þig ef þú segir mér ósatt. Gjörningurinn var þessi: Taka skal völuna í lófann og fara með þuluna á meðan henni er snúið rangsælis yfir höfðinu. Því næst er spurningin lögð fram. Þá láta sumir völuna á ennið eða koll­ inn og halla sér síðan fram svo hún detti, aðrir opna bara lófann. Svarið blas ir við eftir því hvernig hún lendir og hvort lendingarflöturinn er sléttur eða ekki. Snúi kryppan upp segir hún já. Snúi hún niður segir hún nei. Lendi hún á annarri hliðinni segist hún ekkert vita, en snúi annar endinn upp (sem er mjög sjaldgæft) segir hún viðkomandi að honum (henni) komi svarið ekki við. H.P.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.