Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 189

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 189
189 Baldvin Jónsson og fjölskylda Þá nefni ég Baldvin, son Jóns frá Hamri og Tryggvinu. Hann átti heim a á efri hæðinni í Höepfner ásamt unnustu sinni, Nönnu Soffíu Páls­ dóttur, og syni þeirra kornungum sem heitir Karl. Þegar Baldvin eitt sinn var að henda akkerinu aftur af báti sín­ um í höfninni á Króknum flæktist hann í keðjunni og fór niður með akk­ erinu og drukknaði. Þessi atburður átti sér stað sumarið 1942. Nanna bjó síðan ein með barnið þarna á loftinu um nokkurn tíma en fluttist síðan suður með sjó í Hafnirnar og átti þar heima um margra ára skeið, er nú bú­ sett í Reykjavík. Sveinbjörn Jóhannesson og fjölskylda Þá bjuggu í húsinu um eins eða tveggj a ára skeið Sveinbjörn Jóhann­ esson verkamaður og kona hans Ólína Sigfúsdóttir. Einnig var þar heimilis­ föst dóttir þeirra Emilía og sonur henn ar Hörður Hafsteinsson, sem fædd­ ur er 1943. Um þetta fólk hef ég lítið að segja. Emilía mun hafa flutt stuttu seinna til Akureyrar, stofnaði þar heimil i og gifti sig. Ég man að Jó­ hannes Geir listmálari teiknaði mjög skemmti lega mynd af Sveinbirni. Ágúst Sigtryggsson og fjölskylda Um tíma áttu heima í Höpfner Ágúst Sigtryggsson, fæddur 1901, og Sum­ arrós Guðmundsdóttir, fædd 1903. Hún var dóttir Guðmundar og Stef­ aníu í Salnum. Ágúst var ættaður frá Seyðisfirði. Þau Ágúst og Sumarrós kynntust í Reykjavík og byrjuðu bú­ skap þar, en flytjast síðar á Krókinn, trúlega 1935, og Ágúst fer að róa með bræðrum Sumarrósar, þeim Helga og Sigga í Salnum. Einnig var hann á þessum tíma talsvert á togurum sem kyntir voru með kolum, og var hann jafnan kyndari um borð. Sumarrós vann utan heimilis ef vinnu var að fá. Fór hún í síld á sumrin þegar landað var á Króknum, en það var stopult. Einnig vann hún í sláturhúsinu á haustin. Fjölskyldan flytur svo til Reykjavíkur 1939 eða 1940. Fóru þau með Súðinni suður. Ágúst sigldi öll stríðsárin á línuveiðaranum Jökli frá Hafnarfirði, en útgerðin keypti fisk af fiskiskipum hér við land og seldi síðan í Fleetwood á Englandi. Árið 1945 varð Ágúst fyrir því slysi að lenda í ketilsprengingu um borð í skipi og lét hann þar lífið. Þau hjón eignuðust fjögur börn. Sveinbjörn Jóhannesson. Teikning: Jóhannes Geir. Eigandi: Birna Guðjónsdóttir. NOKKRIR GÓÐIR GRANNAR Í HÖEPFNERSHÚSI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.