Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.12.2015, Page 12

Fréttatíminn - 18.12.2015, Page 12
Gunnar mest gúgglaður – landsmenn áhugasamir um Hlín Einars og Malín Brand H inn umtalaði bardaga-kappi Gunnar Nelson er mest gúgglaði Íslending- urinn á árinu 2015, samkvæmt nýrri úttekt H:N Markaðssam- skipta. Gunnar var gúgglaður um 30 þúsund sinnum á Íslandi á árinu en hann var einnig mest gúgglaði Íslendingurinn í fyrra. Söngkonan Salka Sól Eyfeld kem- ur með látum inn á listann, rétt eins og systurnar Hlín Einars- dóttir og Malín Brand í kjölfar fjárkúgunarmálsins sem sneri að forsætisráðherra. Til gamans má geta þess að Íslendingar gúggl- uðu Icehot1, notendanafn Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á stefnumótasíðunni Ashley Ma- dison, um 1.300 sinnum. Bjarni sjálfur var hins vegar gúgglaður um 5.800 sinnum á árinu. Enginn stjórnmálamaður kemst inn á topp tíu listann í ár. Heimild: H:N Markaðssamskipti. Sérfræðingar H:N völdu 67 einstaklinga sem hafa verið áberandi í fréttum á árinu og rannsökuðu hversu oft þeir voru gúgglaðir hér á landi. Tölurnar eru fengnar með því að margfalda meðalfjölda á mánuði, frá desember 2014 til nóvember 2015, með tólf. V ig dí s Fi nn bo ga dó tt ir 15 .6 0 0 Sa lk a Só l Ey fe ld 15 .6 0 0 H lín Ei na rs dó tt ir 12 .0 0 0 H af þó r Jú líu s Bj ör ns so n 10 .6 0 0 M al ín Br an d 10 .6 0 0 Bj ör k 10 .6 0 0 Ba lt as ar Ko rm ák ur 8. 6 0 0 Bu bb i M or th en s 8. 6 0 0 Pá ll Ó sk ar 8. 6 0 0 Gu nn ar N el so n 28 .8 0 0 12 úttekt Helgin 18.-20. desember 2015 TRYGGÐU ÞÉR ATVINNUBÍL FYRIR ÁRAMÓT! OPEL ATVINNUBÍLAR Reykjavík Tangarhöfða 8 Sími: 590 2000 Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330 Opið virka daga frá 9 til 18 Laugardaga frá 12 til 16 í Reykjavík Laugardaga frá 10 til 14 í Reykjanesbæ Kynntu þér Opel atvinnubíla á opel.is eða á benni.is. Verið velkomin í reynsluakstur. TILB OÐ Á AT VIN NUB ÍLUM TIL ÁRA MÓ TA! Opel atvinnubílar eru hagkvæmir í rekstri og fást í fjölmörgum útfærslum sem hæfa þínum þörfum. Þeir eru þægilegir og fara vel með bílstjórann og vörurnar. Opel vinnuþjarkarnir kalla ekki allt ömmu sína og geta því ekki beðið eftir að komast í vinnuna! Opel Movano 2,3 CDTi dísel notar aðeins 7,8l/100 km miðað við blandaðan akstur. Opel Vivaro 1,6 dísel ECOFLEX notar aðeins 6,5l/100 km miðað við blandaðan akstur. Einnig til 9 manna. Opel Combo 1,3 CDTi dísel notar aðeins 5,1l/100 km miðað við blandaðan akstur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.