Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.12.2015, Page 49

Fréttatíminn - 18.12.2015, Page 49
Stuttur minnislisti handa stjórnvöldum frá okkur sem treystum á lífeyri almannatrygginga til framfærslu: • Við, sem það getum, förum snemma á fætur og vinnum fullan vinnudag. • Mörg okkar urðu öryrkjar af því að vinna slítandi láglaunastörf áratugum saman. • Hver króna sem við þénum í laun getur valdið skerðingu lífeyriskjara. • Við greiðum skatt af lífeyrinum. • Á árinu 2015 hækkaði hámarkslífeyrir almannatrygginga um 3.496 kr./mán. eftir skatta. • Eftir hækkun 1. janúar 2016 verða tekjur okkar um 186.000 kr./mán. eftir skatta. Á því lifir enginn mannsæmandi lífi. • Kjör okkar skánuðu um 40.462 kr. frá 2011-2015. Laun forsætisráðherra hækkuðu um 456.333 kr. á sama tíma. HÖFUM ÞETTA Á HREINU Þessir þingmenn sögðu nei við tillögu um að kjarabætur lífeyrisþega yrðu afturvirkar líkt og annarra launþega. Við skorum á þingmenn stjórnarflokkanna að verða við kröfu yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar um réttlát kjör örorkulífeyrisþega. ÁSKORUN Íslendingar, enn er von. Sendum þingmönnum okkar skilaboð og krefjumst þess að þeir fari að vilja yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar og hækki lífeyriskjör til jafns við önnur kjör í landinu. Þau hafa tækifæri til þess við þriðju umræðu um fjárlög. OBI.IS 95,4% ÍSLENDINGA ERU ÓSAMMÁLA RÍKISSTJÓRNINNI Samkvæmt könnun Gallup telja 95,4% Íslendinga að lífeyrisþegar eigi að fá jafnháa eða hærri krónutöluhækkun kjara og lægstu laun í nýliðnum kjarasamningum. Telur þú að lífeyrisþegar eigi að fá jafnháa eða hærri krónutöluhækkun en lægstu launþegar fengu í nýliðnum kjarasamningum?* * Könnun á viðhorfum til framfærslu, unnin af Gallup fyrir Öryrkjabandalag Íslands í nóvember 2015. NEI 4,6% JÁ 95,4%
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.