Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.12.2015, Síða 60

Fréttatíminn - 18.12.2015, Síða 60
 Hjátrú og siðir Jólagjafahefðir og sitthvað fleira Það var ekki fyrr en á 19. öld sem jólagjafir fóru að vera algengar meðal almennings, en í dag eru þær ómissandi hluti af jólahaldinu. Hér eru tíndar til nokkrar áhugaverðar staðreyndar um jólagjafir og hefðirnar sem fylgja þeim. j ólagjafahefðina má rekja til skammdegishátíða sem haldnar voru í Róm til forna. Þá voru gefnar gjafir, sem voru í raun nýársgjafir en ekki jólagjafir. Á miðöldum voru áramót víða mið- uð við fæðingardag Jesús Krists og þannig runnu jólagjafir og nýárs- gjafir í eitt. Í Belgíu fá börnin að opna gjafirn- ar snemma, en 6. desember kemur heilagur Nikulás ríðandi á hesti með fullan poka af gjöfum handa börnum. Í Frakklandi eru gjafir opnaðar 6. desember, svo nokkrar til viðbótar þann 25. desember og jafnvel örfáar á nýársdag líka. Á Ítalíu bíða menn með að opna gjafir til 6. janúar, daginn sem vitr- ingarnir komu og fundu jesúbarnið. Eftir byltinguna í Rússlandi 1917 voru allar kirkjuathafnir sem tengdust jólunum bannaðar og þar af leiðandi var heilögum Nikulási sópað til hliðar. Afi Frost var skap- aður í hans stað og sér um að koma gjöfum til barnanna með aðstoð frá Snjódísinni. Á hverju ári heldur Reddit vefur- inn stærsta jólagjafaleik heims. Um 85 þúsund manns í um 160 löndum skrá sig til leiks og hefur þátttak- endum fjölgað með hverju árinu. Með aðstoð tölvuforrits er hverjum og einum fundinn leynijólasveinn um leið og þeir gerast leynijóla- sveinar einhvers annars. Þannig berast gjafir á milli ókunnugs fólks landa á milli og þegar fólk tekur við gjöfunum birtir það myndir á Reddit vefsíðunni. Hjátrú má finna víða um heim sem tengist gjöfum. Hnífur er til dæmis eitt af því sem ekki má gefa því það mun skera á vinaböndin. Til að koma í veg fyrir að það gerist verður viðtakandinn að kaupa hníf- inn af þeim sem gaf hann, en það nægir að borga eina krónu fyrir. Í Rússlandi er það Ded Moroz, eða Afi Frost, sem gefur börnunum gjafir ásamt Snjó- dísinni. Kubus fyrir hönnunarunnendur Kubus kertastjakann hannaði Mogens Lassen upphaflega árið 1962. Vegna þess hve einfaldur Kubus er þá passar hann inná flest öll heimili og er flott gjafahugmynd fyrir hönnunarunnendur. Verð frá 21.900 kr. Epal Skeifunni 6 S:568 7733 Heilsu- og snjallúr með innbyggðum púlsmæli Sýnir skrefafjölda, vegalengd, kaloríur, púls, fjölda hæða sem þú gengur og hversu mikið þú stundar æfingar. Birtir frá snjallsímanum textaskilaboð, sím- hringingu, tölvupóst, dagatal og tilkynningar frá samfélagsmiðlum. Minnir þig á að hreyfa þig með viðvörun frá titrara og með kyrrsetustiku á skjánum. Verð: 26.900 krónur. Garminbúðin Ögurhvarfi 2 Kópavogi S:577 6000 Himneskur ilmur Ilmkerti er tilvalin gjöf fyrir þann sem „á allt“. Ilmkertin frá Skandinavisk brenna hægt og ilmurinn er ómót- stæðilegur. Nokkrar tegundir. Verð: 5.900 kr Epal Skeifunni 6 S:568 7733 Kisupúði Fallegur kisupúði, Marquis de Carabas. Verð: 7.800 kr. án fyllingar. Bazaar Reykjavík Bæjarlind 6, Kópavogi Sími: 564 2013 Listrænn púði eftir Picasso Handgerður púði skreyttur með málverki eftir Pablo Picasso í súrealískum stíl, sem sýnir konu með hatt. Falinn rennilás. Stærð: 45x45 cm. Verð:11.500 kr. án fyllingar. Bazaar Reykjavík Bæjarlind 6, Kópavogi S: 564 2013 Vellíðan í jólapakkann Vinsælu Trigger Point nuddrúllurnar hjálpa þér að viðhalda fullri hreyfigetu og geta komið í veg fyrir meiðsli og eymsli. Trigger Point rúllurnar verða ekki mýkri með tímanum og henta jafnt byrjendum sem lengra komnum. Verð: 8.995 kr. Hreysti Skeifunni 19 S:568-1717 60 jól Helgin 18.-20. desember 2015 Með gjafabréfi á gjofsemgefur.is geturðu styrkt bágstadda fjölskyldu um til dæmis geit, hænu, brunn, matjurtagarð, menntun eða aðrar nauðsynjar. Gefðu skemmtilegar gjafir til verkefna heima og erlendis. GEFÐU GJÖF SEM GEFUR www.gjofsemgefur.is GEFÐU GEIT P IP A R \T B W A • S ÍA • 102985
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.