Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.12.2015, Qupperneq 97

Fréttatíminn - 18.12.2015, Qupperneq 97
Íslenska spennuþáttaserían Réttur kláraðist um daginn eftir átta vik- ur í sjónvarpinu. Ég fylgist með ís- lensku leiknu efni af miklum áhuga og fylgdist því með Réttinum í hverri viku. Áður en þættirnir fóru í loftið sýndi Stöð 2 svokallaðan Making-of þátt þar sem talað var við flesta sem að þættinum komu. Það var ágætt. Eitt sem stakk mig í þeim viðtölum var að einn af þeim sem vann að þessari þáttaröð sagði þar að þessi sería af Rétti væri á pari við það besta sem er að gerast í Skandinavíu. Ég hugsaði; ok. Komdu með það. Ég hef fylgst með öllum þeim norrænu þáttum sem hafa komið á undanförnum árum og er búið að skilgreina sem hugtakið Nordic- Noir. Réttur er ekki í þessum hópi. Fyrirgefið mér ef ég er neikvæður en þetta er bara ekki svona einfalt. Réttur er mjög fín sería á íslensk- an mælikvarða og með þeim betri meira að segja. EN að halda því fram að við séum samferða frænd- um okkar, er rangt. Við munum ekki ná þangað á stuttum tíma, eingöngu sökum þess að við höfum ekki sömu fjármuni, né eins mikla sögu í þess- um efnum. Ég er samt ánægður með þessa seríu. Hún er mjög góð á okkar mæli- kvarða. Mér fannst hún þó tveimur þáttum of löng. Sagan var ekki nema 6 þátta sería, en lopinn var teygður í 8 þætti. Leikararnir voru margir ágætir en mér finnst nauðsynlegt að minnast á þau Halldóru Geirharðs- dóttur og Berg Þór Ingólfsson, sem voru áberandi best. Tónlistin í þátt- unum var líka feikifín og margir af ungu leikurunum sýndu efnilega spretti. Hættum samt að miða okkur við eitthvað sem er ljósárum á undan okkur. Það sem við gerum er gott. Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:50 Nágrannar 13:40 The X Factor UK 17:05 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 17:10 Eldhúsið hans Eyþórs 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Næturvaktin 19:40 Modern Family 20:05 Atvinnumennirnir okkar Önnur þáttaröð þessara mögnuðu þátta þar sem skyggnst verður inn í líf fremstu atvinnumanna þjóðar- innar. 20:40 Humans 21:30 Homeland 22:20 60 mínútur 23:05 The Art of More Vand- aðir spennuþættir sem fjalla um það gerist á bak við tjöldin í listaheiminum í New York en þar er ekki allt sem sýnist. Með aðalhlutverk fara Christian Cooke, Kate Bosworth, Dennis Quaid og Gary Elves. 23:55 The Knick Önnur þáttaröðin um lækna og hjúkrunarkonur á Knickerbocker sjúkrahúsinu í New York í upphafi tuttugustu aldar. Á þeim tíma voru læknavísindin ekki langt á veg komin og dánartíðnin í aðgerðum var há. Skurðlæknirinn John W. Thackery er bráðsnjall og metnaðarfullur en hann er háður eiturlyfjum og fíknin getur haft áhrif á hæfni hans. 00:45 Men in Black 02:20 Leonie 04:00 The Mask of Zorro 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:40 Keflavík - Stjarnan 11:25 Carpi - Juventus b. 13:30 Formúla E - Beijing 14:55 Real Madrid - Rayo Vallecano b. 17:05 Atalanta - Napoli 18:45 Carpi - Juventus 20:25 Centers of the Universe: Shaq & Yao 20:50 NFL Gameday 21:20 Pittsburgh Steelers - Denver Broncos b. 00:20 Internazionale - Lazio 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:00 Man. Utd. - Norwich 11:40 Newcastle - Aston Villa 13:20 Watford - Liverpool b. 15:50 Swansea - West Ham b. 18:00 Manstu 18:40 Watford - Liverpool 20:20 Swansea - West Ham 22:00 Chelsea - Sunderland 23:40 Premier League World 2015/2016 00:10 Southampton - Tottenham 20. desember sjónvarp 97Helgin 18.-20. desember 2015  Í sjónvarpinu réttur á stöð 2  Gott efni - á okkar mælikvarða EITTHVAÐ VIÐ ALLRA HÆFI MEÐ JÓLAÍSNUM FRÁ EMMESSÍS Fyrir gleðistundir jólanna PI PA R\ TB W A • S ÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.