Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.12.2015, Qupperneq 100

Fréttatíminn - 18.12.2015, Qupperneq 100
TEPPI, PEYSA OG KODDI Í EINNI FLÍK. ÍSLENSK HÖNNUN OG FRAMLEIÐSLA ÚR ÍSLENSKRI ULL. WWW.KOFFORT.IS FERÐASTU MEÐ STÆL Í KOFFORT TEPPAPEYSU Þ etta verk er eftir Svíann Jonas Hassen Khemiri og er um sam-tímasamfélagið og kapítalis- mann og hvernig við sem einstakling- ar skilgreinum okkur og staðsetjum okkur innan kerfisins,“ segir Una Þor- leifsdóttir leikstjóri. „Þetta fjallar um hvernig kerfið hefur áhrif á drauma okkar, ástarsambönd og vináttu. Hug- myndin um hvað við fáum í staðinn. Hvers virði upplifanir eru og hvar við stöndum,“ segir hún. Í þessu nýja verki kynnumst við fjöl- skrúðugum hópi fólks þar sem hver og einn glímir við markaðslögmálin með sínum hætti. Margrét lætur sig dreyma um að sleppa út úr hagkerfinu, Máni vill rústa því. Andrej vill fá vinnu, Freyja vill hefnd. Þau fjárfesta í frímerkjum og furuhnetum, draumórum og ilm- vötnum, barnavögnum og hugsjónum. Hvernig hefur hagkerfið sem við lif- um í áhrif á okkur, á það hvernig við horfum á hlutina, hvernig við notum tungumálið, hvernig við beitum líkama okkar? Verkið var frumsýnt á Dramaten í Stokkhólmi á liðnu hausti og hefur not- ið gífurlegra vinsælda í Svíþjóð. „Ég las fyrst handritið og fór svo út til að sjá verkið og talaði við höfundinn,“ segir Una. „Þetta er mjög alþjóðlegt verk sem fangar hið vestræna samfélag. Þetta er enn í sýningu í Stokkhólmi og hefur vakið mikla athygli,“ segir Una. Með hlutverk í sýningunni fara þau Þröstur Leó Gunnarsson, Guðrún Snæfríður Gísladóttir, Katrín Hall- dóra Sigurðardóttir, Oddur Júlíusson, Snorri Engilbertsson, Stefán Hallur Stefánsson og Þorbjörg Helga Þorgils- dóttir. Frumsýning er þann 29. des- ember og allar upplýsingar má finna á vef Þjóðleikhússins www.leikhusid.is Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is  TónlisT jólaTónleikar á Þorláksmessu Viðburðaríkt ár að baki hjá Árstíðum Hátíðartónleikar Árstíða á Þorláksmessu hafa verið haldnir árlega síðan 2008 og má því segja að fyrir þeim hafi skapast tölu- verð hefð, enda hefur þar jafnan skapast frábært jólastemning. Engin breyting verður á þetta árið og sem fyrr verður efnt til hátíðarhaldanna í Fríkirkjunni í Reykjavík. Dagskrá tónleikanna verður með þeim hætti að flutt verður frumsamið efni Árstíða í bland við annað hátíðarefni sem er sérstaklega valið fyrir tón- leikana hverju sinni. Er þar bæði átt við um jólalög sem og tónverk sem henta sérstaklega vel fyrir flutning í kirkju. Líkt og í fyrra verða haldnir tvennir tónleikar á Þorláksmessu- dag, þeir fyrri klukkan 16 og þeir síðari klukkan 21 um kvöldið. Árið hefur verið mjög við- burðaríkt fyrir hljómsveitina Árs- tíðir. Þriðja breiðskífa sveitar- innar „Hvel“ var gefin út í mars og næstu mánuði þar á eftir var áherslan lögð á að fylgja henni eftir með tónleikahaldi erlendis. Meðal annars var haldið í 6 vikna tónleikaferðalag um gjörvöll Bandaríkin síðasta sumar þar sem komið var fram á tónleikum í u.þ.b. 20 ríkjum. Meðlimir hafa síðan eytt síðustu mánuðum í hljóðveri í tengslum við sam- starfsverkefni með hollensku söngkonunni Anneke Van Giers- bergen. Sameiginleg plata lista- mannanna kemur út í febrúar á næsta ári og er þema plötunnar gömul klassísk lög í útsetningu Árstíða. Miðaverð er 2.900 krónur og er miðasala á tix.is -hf  leikhús um Það bil frumsýnT í kassanum Bráðfyndið og harkalegt Þjóðleikhúsið frumsýnir glænýtt sænskt leikverk í Kassanum þann 29. desember. Verkið Um það bil er í senn bráð- fyndið og ágengt verk þar sem er leitast við að veita áhorfendum sem fjárfest hafa í leikhúsupp- lifun kvöldsins hæsta mögulega skemmtunarvirði á hvern keyptan miða. Hvað þarf raunverulega til, til þess að leikrit sé miðaverðsins virði? Leikstjóri verksins er Una Þorleifsdóttir. Þröstur Leó Gunnarsson fer með aðalhlut- verkið í Um það bil sem frumsýnt verður í Kassanum í Þjóðleikhúsinu hinn 29. desember. 100 menning Helgin 18.-20. desember 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.