Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.12.2015, Síða 104

Fréttatíminn - 18.12.2015, Síða 104
 Jólatónleikar Olga VOcal ensemble Gerðu karlaútgáfu af Santa Baby O lga Ensamble hefur aðsetur í Utrecht í Hol-landi þar sem meðlimirnir kynntust í námi. Bjarni Guðmunds- son, tenór í Olgu, segir að eftir útskrift í vor hafi verið nóg að gera í Olgu Ensamble. „Við erum allir búsettir í Utrecht og við kynntumst allir í námi í Konserva- toríunni hér, þar sem við vorum í námi hjá Jóni Þorsteinsson, íslenskum kennara í Hollandi,“ segir Bjarni. „Við kláruðum allir þetta nám í vor og þetta er fyrsti veturinn okkar sem atvinnusöngv- arar og við erum bara að einblína á Olgu. Það hefur gengið alveg rosalega vel og við höfum verið með um tíu tónleika í mánuði síðan í október. Svo það hefur bara verið mikið að gera hjá ykkur. Hinir erlendu með- limir sönghópsins ætla nú ekki að eyða jól- unum á Íslandi, ekki í þetta skiptið,“ segir hann. „Þeir ætla að koma og dýfa tánum í íslenskan vetur og sjá svo til hvort þeir þori því að eyða jól- unum hér á næsta ári kannski. Við ætlum að halda þrenna tónleika um helgina. Í Áskirkju á föstu- dag, á Ólafsfirði á laugardag og í Aðventukirkjunni á sunnudag- inn,“ segir Bjarni. „Ólafsfjörður er orðinn nokkurskonar heimavöllur hópsins. Við höfum komið til lands- ins og haldið tónleika síðustu þrjú sumur og alltaf farið á Ólafsfjörð,“ segir hann. „Kennarinn okkar, hann Jón er frá bænum og okkur hefur alltaf verið tekið vel þar, og getum hreinlega ekki sleppt því. Á dagskrá hópsins er mjög fjöl- breytt úrval jólalaga,“ segir hann. „Það er mikið af sígildum banda- rískum jólalögum, ásamt hefð- bundnum íslenskum og svolítið bland í poka. Við erum með okkar útgáfu af Santa Baby sem er ekki oft sungið af karlmönnum. Við breyttum textanum aðeins svo það hentaði okkur og þetta var skemmtileg áskorun,“ segir hann. „Við erum að fara að taka upp nýja plötu í apríl. Ætlum að gera það með Didda fiðlu í Þýskalandi og í vetur ætlum við að undirbúa nýtt prógram fyrir sumartímabilið, þar sem við munum syngja í Hol- landi, Frakklandi og Íslandi. Svo erum við bókaðir á þriggja vikna tónleikaferðalag um Bandaríkin í byrjun ársins 2017,“ segir hann. „Þetta gengur allavega mjög vel og það eina sem ég er að gera um þessar mundir. Þetta er erfitt hark en verður alltaf betra og betra,“ segir Bjarni Guðmundsson í Olgu Ensamble. Allir tónleikar Olgu um helgina hefjast klukkan 20. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Olga Vocal Ensemble er alþjóðlegur sönghópur sem syngur allt án undir- leiks og hefur haldið í tónleikaferðalög til Íslands síðustu þrjú sumur. Í hópnum eru tveir Íslendingar, tveir Hollendingar og rússneskur Ameríkani. Olga Vocal Ensemble mun leggja leið sína til Íslands um jólin, í fyrsta sinn á ferlinum og halda þrenna tón- leika um helgina. Í Reykjavík og á Ólafsfirði. 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn Fös 12/2 kl. 19:30 47.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn Lau 13/2 kl. 19:30 48.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn Sun 21/2 kl. 19:30 49.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Lau 30/1 kl. 19:30 45.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn Fös 5/2 kl. 19:30 46.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 19:30 Frumsýning Fös 8/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 9/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 16/1 kl. 19:30 6.sýn Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar Um það bil (Kassinn) Þri 29/12 kl. 19:30 Frums. Lau 9/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 21/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 2.sýn Fös 15/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 22/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 8/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 6.sýn Glænýtt verk eftir þekktasta samtímaleikskáld Svía, bráðfyndið og harkalegt í se Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 19/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Fim 7/1 kl. 19:30 12. sýn Fös 15/1 kl. 22:30 13.sýn Mið 13/1 kl. 19:30 aukasýn Fim 21/1 kl. 19:30 15.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Lau 23/1 kl. 13:00 Frums. Sun 31/1 kl. 13:00 3.sýn Lau 6/2 kl. 16:00 5.sýn Lau 23/1 kl. 16:00 2.sýn Lau 6/2 kl. 13:00 4.sýn Eldfjörug barnasýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 10/1 kl. 14:00 21.sýn Sun 17/1 kl. 14:00 23.sýn Sun 10/1 kl. 16:00 22.sýn Sun 17/1 kl. 16:00 24.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl. Billy Elliot (Stóra sviðið) Lau 19/12 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 Lau 26/12 kl. 19:00 Fös 8/1 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - sýningum lýkur í janúar Njála (Stóra sviðið) Mið 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 10/1 kl. 20:00 6.k Fim 21/1 kl. 20:00 11.k Lau 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 13/1 kl. 20:00 7.k Sun 24/1 kl. 20:00 Sun 3/1 kl. 20:00 3.k Fim 14/1 kl. 20:00 8.k Fim 28/1 kl. 20:00 12.k Mið 6/1 kl. 20:00 4.k Sun 17/1 kl. 20:00 9.k Sun 31/1 kl. 20:00 Fim 7/1 kl. 20:00 5.k Mið 20/1 kl. 20:00 10.k Blóðheitar konur, hugrakkar hetjur og brennuvargar Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Nýja sviðið) Fös 15/1 kl. 20:00 Frums. Sun 24/1 kl. 20:00 6.k Fös 5/2 kl. 20:00 11.k Lau 16/1 kl. 20:00 2.k Fim 28/1 kl. 20:00 7.k Lau 6/2 kl. 20:00 12.k Sun 17/1 kl. 20:00 3.k Fös 29/1 kl. 20:00 8.k Sun 7/2 kl. 20:00 aukas. Fim 21/1 kl. 20:00 4.k Lau 30/1 kl. 20:00 aukas. Fim 11/2 kl. 20:00 13.k Fös 22/1 kl. 20:00 aukas. Sun 31/1 kl. 20:00 9.k Lau 23/1 kl. 20:00 5.k Fim 4/2 kl. 20:00 10.k Margverðlaunað meistarastykki Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 27/12 kl. 13:00 Sun 3/1 kl. 13:00 Sun 10/1 kl. 13:00 Sýningum lýkur í janúar Sókrates (Litla sviðið) Lau 19/12 kl. 20:00 Sun 27/12 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Þri 29/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 21:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 18/12 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 20:00 Lau 23/1 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni Árbæjarsafn Kistuhyl, Reykjavík Jóladagskrá sunnudag 20. des 13:00 - 17:00 14:00 Guðsþjónusta í safnkirkjunni 14:30 Tónleikar í safnkirkjunni. Hugi Jónsson og Kári Allansson flytja jólalög af nýjum diski Heilög jól. 15:00 Jólatrésskemmtun á torginu 14:00 -16:00 Jólasveinar á vappi um safnsvæðið www.borgarsogusafn.is s: 411 6304 Frítt inn fyrir börn! GAFLARALEIKHÚSIÐ Það er gaman í Gaaraleikhúsinu á nýju ári Miðasala - 565 5900 - midi.is-gaaraleikhusid.is Hvítt - Töfraheimur litanna Frumsýning Sunnudagur 17. janúar kl 16.00 Heimsfræg verðlaunasýning fyrir yngstu börnin Góði dátinn Hasek Frumsýning Laugardagur 5. mars, 2016 kl. 20.00 Nýtt sprellörugt verk eftir Karl Ágúst Úlfsson 104 menning Helgin 18.-20. desember 2015
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.